Allt sem við gerum skilur eftir sig stafræn fingraför: „Ég hafði enga hugmynd um að fylgst væri með mér“
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Einkalíf okkar er ekki lengur neitt einkamál. Vakað er yfir svo að segja hverju fótmáli okkar með nettengingum, farsímum og annarri nútímatækni. Hugmyndir okkar um það hvað heyri undir einkamál og hvað öllum sé heimilt að vita Lesa meira
Að ferðast með lítið kríli – Tékklisti
Við fjölskyldan skelltum okkur til Alicante núna í byrjun júní. Þetta var alveg yndisleg ferð en við fórum með foreldrum mínum, systur mömmu og dóttur hennar og vorum í eina viku í æðislegu húsi. Þegar við fórum var Embla dóttir okkar 4 1/2 mánaða og því nóg af hlutum sem þurfti að spá í og Lesa meira
21 árs fatahönnuður gerir ótrúleg listaverk í hárið
Það er hægt að gera magnaða hluti við hár og sumir geta breytt sínum í listaverk og skúlptúr. Laetitia KY er 21 árs fatahönnuður frá Abidjan í Afríku sem hefur vakið mikla athygli fyrir hárið sitt. Laetitia deilir myndum af sínu hári á Instagram en innblásturinn fékk hún eftir að skoða hárgreiðslur hjá mismunandi ættbálkum í Lesa meira
Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“
Önnur bók Söndru B. Clausen í seríunni Hjartablóð kemur út í dag. Bókin heitir Flóttinn og er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól. Bleikt fékk Söndru til að segja okkur aðeins frá bókinni. Flóttinn er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól og er önnur bókin í seríunni Hjartablóð. Flóttinn Lesa meira
10 ástæður fyrir því að grátur barna er góður
Af hverju eigum við að bjóða grátköst eða “tantrums” barnanna okkar velkomin og líta á grátur sem heilbrigðan part af tilveru okkar allra? 1. Það er sannað! Rannsóknir sýna að grátur er góður, fyrir okkur öll! Tárin okkar eru uppfull af cortisol (sress-hormónum) og með því að gráta þá losnum við bókstaflega við þessi Lesa meira
Tólf ára stelpa fann steingerving af risaeðlu
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til birtingar. Þegar Mary Anning (1799 – 1847) var aðeins tólf ára gömul fann hún beinagrind af merkilegu sjávarskrímsli – næstum 6 metra löngu kvikindi sem líktist krókódíl og lá varðveitt í setlögum austan við litla suðurenska þorpið Lyme Regis. Þetta reyndist fyrsta Lesa meira
Rihanna svarar skilaboðum frá aðdáanda í ástasorg – Netverjar missa sig
Twitter notandinn WaladShami var að ganga í gegnum erfið sambandsslit. Hann ákvað að leita til uppáhalds tónlistarmannsins síns Rihönnu og biðja um ráð um hvernig hann gæti komist yfir sambandsslitin. „Þetta var fyrsta sambandið mitt og hún hætti með mér í janúar. Það hefur verið mjög erfitt af mörgum ástæðum. Ég leitaði til Rihönnu því Lesa meira
Uppáhaldslögin hennar ömmu – Tónleikar með Ágústu Evu
Ágústa Eva flytur dægurlagaperlur áranna 1945-1960 í Bæjarbíó Hafnarfirði föstudagskvöldið 23. júní klukkan 20:00. Ágústa verður ekki ein á ferð. Með henni deila sviðinu margir af fremstu tónlistarmönnum landsins. Kjartan Valdemarsson spilar á píanó, Óskar Guðjónsson á saxófón, Matthías Hemstock á trommur og Þórður Högnason spilar á kontrabassa. Nú er tími til að láta ömmu, Lesa meira
L‘Oreal Glam Beige Healty Glow: Létt og ljómandi húð í sumar
Nú þegar sólin er farin að láta sjá sig og margir komnir með smá lit er tilvalið að nota léttari farða á daginn. Glam Beige Healty Glow línan frá L‘Oreal er fullkomin fyrir sumartímann en þetta eru dásamlegar vörur með létta og náttúrulega áferð. Glam Beige Healty Glow Foundation er litað dagkrem sem er fáanlegt Lesa meira
Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins: „Var okkar annað heimili á tímabilum“
Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkur maraþoni Íslandsbanka. Camilla og fjölskylda hennar kannast vel við Barnaspítala Hringsins en hann hefur verið þeirra annað heimili á tímabilum. Þegar litli bróðir Camillu fæddist 2011 var honum vart hugað líf og hefur farið í tvær akút aðgerðir. Í dag er hann fimm ára Lesa meira
