Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennarÞjóðarpúls Gallups í ágúst leiðir í ljós athyglisverðar niðurstöður sem hljóta að verða forystufólki stjórnmálaflokkanna mikið umhugsunarefni. Samfylkingin ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka og hefur aukið fylgi sitt frá kosningunum í nóvember um tvo þriðju, mælist nú með tæplega 35 prósenta fylgi en fékk tæplega 21 prósent í kosningunum. Svarthöfði þykist vita að Lesa meira
Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
EyjanFramsóknarflokkurinn er kominn undir fimm prósent og fengi því engan uppbótarmann ef kosið væri til Alþingis í dag. Flokkurinn hefur eitthvert smáfylgi í Norðvestur og Norðaustur og fengi kjördæmakjörna þingmenn í báðum þeim kjördæmum en annars staðar myndi hann þurrkast út. Ljóst er að fylgi flokksins er orðið hverfandi á höfuðborgarsvæðinu og einhvern tímann hefði Lesa meira
Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanÞað er ekki björgulegt útlitið hjá Framsóknarflokknum um þessar mundir. Í þingkosningunum á síðasta ári þurrkaðist flokkurinn út á höfuðborgarsvæðinu og samkvæmt skoðanakönnunum eru horfur á að flokkurinn þurrkist út úr borgarstjórn næsta vor og yrðu þingkosningar núna næði flokkurinn tveimur kjördæmakjörnum þingmönnum í Norðaustur- og Suðurkjördæmum en félli undir fimm prósenta lágmarkið til að Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanOrðið á götunni er að jarðarfararstemning sé nú í Valhöll við Háaleitisbraut. Ný skoðanakönnun Maskínu sem framkvæmd fyrir DV sýnir að fylgi flokksins í Reykjavíkurborg hefur hrapað á skömmum tíma og er Samfylkingin nú langstærsti flokkurinn í borginni. Fylgisaukning sem mældist í síðustu könnun er gufuð upp og tapar flokkurinn 6,3 prósentustigum milli kannana, mælist Lesa meira
Orðið á götunni: Framsókn hverfur úr borginni – Sjálfstæðisflokkurinn nær engu flugi
EyjanGallup hefur birt stóra könnun um fylgi flokka í Reykjavík. Um tvö þúsund svör liggja að baki könnuninni og því verður hún að teljast marktæk eins og staðan er núna. Margvísleg tíðindi má lesa úr þessari könnun og þetta helst: Framsóknarflokkurinn fengi þriggja prósenta fylgi og engan mann kjörinn af 23 borgarfulltrúum. Flokkurinn fékk fjóra Lesa meira
Orðið á götunni: Kemur týndi sonurinn heim í Framsókn?
EyjanOrðið á götunni er að forystufólki stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sé illa brugðið eftir að þjóðarpúls Gallups sýndi áþreifanlega að þorri kjósenda hefur alls engan áhuga á að kjósa þessa flokka eða veita þeim og baráttumálum þeirra nokkurt brautargengi. Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í kringum 20 prósentin, Miðflokkurinn er vel undir 10 prósentum og Framsókn hefur aldrei Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
EyjanFastir pennar„Við fyllum öll líf okkar allt of mikið með alls konar áhyggjum út af veröldinni en veitum því ekki eftirtekt hversu ágætlega hún getur komist af án okkar.“ Þetta segir í 105 ára gömlu bréfi, sem Tómas Guðmundsson skáld skrifaði systur sinni ungur að árum. Það átti að vísu eftir að koma á daginn að Lesa meira
Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi
EyjanGallupkönnun sem unnin var allan aprílmánuð, þar sem tíu þúsund manns voru spurðir og um helmingur svaraði eins og venjulega, sætir tíðindum. Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 66 prósent sem hlýtur að teljast mikill sigur eftir þær linnulausu árásir sem stjórnin hefur búið við frá upphafi. Stjórnarandstaðan hefur hamast af blindni í hverju málinu á Lesa meira
Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann
EyjanDV birtir í dag áhugaverða frásögn af upplifun fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar um ástand vega á Íslandi. Fyrir fram mátti ætla að Egill færi helst ekki út fyrir 101 Reykjavík en hann hefur sjálfur oft skilgreint sig sem „miðbæjarrottu“. Nú lagði hann hins vegar land undir fót og ók vestur í Dali, til Keflavíkur, á Selfoss Lesa meira