fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

fóstur

Bragðið af grænkáli fær ófædd börn til að gretta sig

Bragðið af grænkáli fær ófædd börn til að gretta sig

Pressan
02.10.2022

Ef þú ert lítt hrifin(n) af grænkáli og grettir þig þegar þú borðar það, þá ertu ekki ein(n) um það. Vísindamenn hafa komist að því að börn, sem eru í móðurkviði, eru ekki mjög hrifin af því og gretta sig þegar mæður þeirra borða það. The Guardian skýrir frá þessu og segir að fyrri rannsóknir hafi sýnt að val Lesa meira

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Pressan
07.08.2022

Fyrir tæpum tveimur vikum kvað dómstóll í Georgíu í Bandaríkjunum upp dóm um að barnshafandi konur geti dregið 3.000 dollara, sem svarar til um 410.000 íslenskum krónum, frá skatti. Þessi upphæð á við hvert fóstur sem þær bera undir belti. Það var niðurstaða dómstólsins að líta eigi á fóstur sem börn á heimilinu þegar kemur Lesa meira

Vísindamenn vara barnshafandi konur við að nota parasetamól

Vísindamenn vara barnshafandi konur við að nota parasetamól

Pressan
03.10.2021

Tjón á eistum eða eggjastokkum fóstra geta verið afleiðingar ef barnshafandi konur nota lyf sem innihalda parasetamól í langan tíma. Efnið er til dæmis að finna í verkjalyfjum á borð við Panódíl. Það eru 90 vísindamenn, víða að úr heiminum, sem vekja athygli á þessu í nýrri grein í vísindaritinu Nature. Þeir hvetja til varkárni við notkun parasetamóls á meðgöngu. „Við Lesa meira

Bjuggu til fóstur nær útdauðrar nashyrningategundar með sæði dauðra karldýra

Bjuggu til fóstur nær útdauðrar nashyrningategundar með sæði dauðra karldýra

Pressan
08.08.2021

Það er óhætt að segja að norðlægir hvítir nashyrningar séu við það að deyja út en aðeins tvö kvendýr eru eftir á lífi. Þau eru á friðuðu svæði, Ol Pejeta, í Kenýa þar sem vopnaðir verðir gæta þeirra. Nú hafa vonir vaknað um að hugsanlega verði hægt að bjarga tegundinni frá útrýmingu. Í síðustu viku skýrðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af