Segja að Barcelona geri tilboð í Coutinho í vikunni
433Ensk götublöð halda því fram að að Barcelona mun í vikunni gera tilbð í Philippe Coutinho. Nike missti sig í gleðinni í gær og tilkynnti um komu Coutinho til Barcelona. Barcelona vildi Coutinho í janúar og hann fór fram á sölu frá Liverpool. Liverpool neitaði að selja. Sagt er að Barcelona muni í vikunni gera Lesa meira
Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað
433„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu. Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Heimi – Rætt um Kolbein, Albert og komandi verkefni
433Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Indónesíu. Leikirnir fara fram 10 og 14 janúar en leikið er ytra. Meira: Landsliðshópur Íslands til Indónesíu – Margir nýliðar Hópurinn er ekki með leikmönnum sem spila í stærstu deildum Evrópu þar sem ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga. Anton Ari Einarsson Lesa meira
Ólafur Kri: Hitti Castillion og leist vel á
433,,Við erum að fá mjög góðan sóknarmann í Kristni,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir að Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu undir samning við félagið í dag. Báðir gera tveggja ára samning við FH en Ólafur tók við FH í haust. ,,Kristinn getur leyst margar stöður, við erum að fá góðan dreng. Ég hef Lesa meira
Kristinn Steindórsson: Viðræður við Breiðablik fóru ekki út í neitt meira
433,,FH hafði samband og hafði áhuga, mér leist mjög vel á það,“ sagði Kristinn Steindórsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við FH. Kristinn kemur til FH frá GIF Sundsvall en hann hefur í sex ár verið í atvinnumennsku. ,,Ég er mjög sáttur með að koma heim og koma í FH, ég ræddi Lesa meira
Logi Ólafs: Hann er ekki að fara gera þetta með vinstri fæti
433„Þetta er einn reyndasti knattspyrnumaður landsins og ég held að það séu fáir sem eiga leiki í jafn mörgum löndum og unnið titla í jafn mörgum löndum,“ sagði Logi Ólafsson, þjáfari Víkings Reykjavíkur á blaðamannafundi í Víkinni í dag. Sölvi skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins Lesa meira
Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir
433,,Við erum að sækja þessa ungu leikmenn sem fá kannski ekki tækifæri hjá þessum stærri liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV í dag. ÍBV fékk Dag Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni í dag en hann er fæddur árið 1998. ,,Þeir stökkva á það að lið í Pepsi deildinni gefi þeim sénsinn, við erum að einbeita okkur Lesa meira
Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána
433,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag. Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku Lesa meira
Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju
433,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni. Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til. ,,Tækifæri mig til að sýna hvað Lesa meira
Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast
433„Það er bara mjög ánægjulegt og mikill léttir að vera búinn að klára þetta og núna get ég bara byrjað að einbeita mér að fótboltanum,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag. Pálmi hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu tveggja ára en hann hefur spilað Lesa meira
