Klopp: Gátum ekki tekið áhættu með Van Dijk
433Dýrasti varnarmaður knattspyrnusögunnar, Virgil van Dijk er meiddur og getur ekki spilað gegn Manchester City í dag. Van Dijk meiddist aftan í læri gegn Everton í enska bikarnum og hefur ekki jafnað sig. ,,Hann er meiddur, ekkert alvarlegt en of mikið til að spila,“ sagði Klopp en Van Dijk hefur ekki spilað fyrir Liverpool í Lesa meira
Heimir: Siggi Dúlla stal sviðsljósinu af Alberti
433,,Þetta verkefni gefur mörgum leikmönnum reynslu, þetta fer í reynslubankann,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands eftir 4-1 sigur á Indónesíu í æfingarleik í dag. Albert Guðmundsson skoraði þrennu og Arnór Smárason eitt mark í sigrinum. ,,Þetta var flott stemming, þetta var stærsti leikurinn sem margir hafa spilað. Mikið af áhorfendum og stórt verkefni, þetta hjálpar Lesa meira
Byrjunarlið Liverpool og City – Van Dijk meiddur og Karius i markinu
433Það er rosalegur leikur á Anfield klukkan 16:00 þegar Manchester City heimsækir Liverppool. Virgil van Dijk, dýrasti varnarmaður sögunnar getur ekki spilað í dag vegna meiðsla í læri. Þá hefur Jurgen Klopp ákveðið að byrja með Loris Karius í markinu frekar en Simon Mignolet. Raheem Sterling er í byrjunarliði City á sínum gamla heimavelli. Liðin Lesa meira
Jóhann býður Albert velkominn í þrennu klúbbinn – Sá tíundi
433Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Smelltu hér til að sjá Lesa meira
Myndband: Siggi Dúlla stjórnaði víkingaklappi í Indónesíu
433Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Albert skoraði þriðja mark Íslands Lesa meira
Einkunnir úr sigri Íslands í Indónesíu – Albert fær 10
433Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Albert skoraði þriðja mark Íslands Lesa meira
Plús og Mínus – Albert á heima í HM hópi Íslands
433Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Albert skoraði þriðja mark Íslands Lesa meira
Leipzig staðfestir að Keita fari ekki til Liverpool í janúar
433RB Leipzig í Þýskalandi hefur gefið það út að Naby Keita fari ekki til Liverpool í janúar. Liverpool hefur reynt að flýta kaupum sínum á Keita en hann kemur til félagsins næsta sumar. Liverpool mun þá greiða 66 milljónir punda fyrir miðjumanninn en félagið reyndi að fá hann nú í janúar. Þýska félagið vill hins Lesa meira
Wenger: Mál Sanchez skýrist á næstunni
433,,Það er óvissa með mál hans, það hefur ekki nein ákvörðun verið tekinn. Ég skildi hann því eftir heima,“ sagði Arsene Wenger stjóri Arsenal um þá ákvörðun að hafa Alexis Sanchez ekki í hóp í dag. Sanchez er sagður á förum frá Arsenal og berjast Manchester City og United um hann. Ensk götublöð telja meiri Lesa meira
Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal – Sanchez ekki í hóp
433Alexis Sanchez er ekki í leikmannahópi Arsenal þegar liðið heimsækir Bournemouth. Miklar líkur eru á að Sanchez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann fer líklega til Manchester City eða United. Arsenal stillir upp sterku liði í dag þrátt fyrir fjarveru Sanchez. Liðin eru hér að neðan. Bournemouth: Begovic, Francis, Aké, Steve Cook, Lewis Lesa meira