Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433„Það sem við listamennirnir eigum að gera er aðeins þetta: Vera Guði til ánægju og reyna að sannfæra fólk um að það sé einhver tilgangur með þessu.“ – Jóhannes Sveinsson Kjarval
Bayern Munich blandar sér í baráttuna um miðjumann Liverpool
433Emre Can, miðjumaður Liverpool er afar eftirsóttur þessa dagana. Hann verður samningslaus í sumar og hefur verið sterklega orðaður við Juventus á Ítalíu. Mail greinir frá því í kvöld að Bayern Munich hafi nú blandað sér í baráttuna um miðjumanninn öfluga. Þá er Manchester City einnig sagt hafa áhuga á honum og því ljóst að Lesa meira
Javi Gracia ráðinn stjóri Watford
433Javi Gracia hefur verið ráðinn stjóri Watford í ensku úrvalsdeildinni en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Marco Silva var í morgun rekinn sem stjóri liðsins en hann tók við Watford í sumar. Hann fór vel af stað með liðið en Watford hefur aðeins unnið einn leik í síðustu ellefu leikjum sínum og situr Lesa meira
Sanchez búinn í læknisskoðun hjá United
433Alexis Sanchez hefur staðist læknisskoðun hjá Manchester United en það er Mirror sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn er að ganga til liðs við félagið í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Hann flaug til Manchester í morgun og fór í læknisskoðun síðdegis en reikna má með því að tilkynnt verði um félagskiptin á morgun eða þriðjudaginn. Mkhitaryan Lesa meira
Tottenham missteig sig gegn Southampton
433Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Davinson Sanchez kom heimamönnum yfir með klaufalegu sjálfsmarki á 15. mínútu en Harry Kane jafnaði metin fyrir Tottenham, þremur mínútum síðar. Gestirnir sóttu án afláts í síðari hálfleik en heimamenn vörðust afar vel og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Tottenham Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433Viðar Örn Kjartansson gæti farið frá Maccabi Tel Aviv á næstu dögum eða vikum samkvæmt heimildum DV. Lið í þýsku úrvalsdeildinni sýna áhuga á að kaupa Viðar sem hefur raðað inn mörkum í Ísrael. Hann er eftirsóttur biti og gæti endað í Þýskalandi á næstu dögum. Sagt er að Maccabi fari fram á sjö milljónir Lesa meira
Chelsea hefur áhuga á framherja Burnley
433Chelsea hefur áhuga á Ashley Barnes, framherja Burnley en það er Sky Sport sem greinir frá þessu í dag. Antonio Conte, stjóri liðsins reynir nú að styrkja hópinn fyrir átökin framundan í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea er í þriðja sæti deildarinnar með 50 stig, 15 stigum á eftir Manchester City. Baráttan um Meistaradeildarsæti hefur sjaldan Lesa meira
Mynd: Sanchez mættur á æfingasvæði United
433Alexis Sanchez er að ganga til liðs við Manchester United og mun hann gangast undir læknisskoðun hjá félaginu í dag. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en hann fer til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem er að ganga til liðs við Arsenal. Hann flaug til Manchester í morgun frá London og er nú Lesa meira
Sky: Javi Gracia verður næsti stjóri Watford
433Javi Gracia verður næsti stjóri Watford en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í dag. Marco Silva var í morgun rekinn sem stjóri liðsins en hann tók við Watford í sumar. Hann fór vel af stað með liðið en liðið hefur aðeins unnið einn leik í síðustu ellefu leikjum sínum og situr nú Lesa meira
Chelsea að klára kaupin á tveimur leikmönnum Roma?
433Chelsea er að klára kaupin á þeim Edin Dzeko og Emerson Palmieri en það er Mail sem greinir frá þessu í dag. Kaupverðið á þeim tveimur er sagt vera í kringum 44 milljónir punda en Antonio Conte hefur verið að leita að hávöxnum framherja að undanförnu. Dzeko er að verða 32 ára gamall og er Lesa meira
