fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Bayern Munich blandar sér í baráttuna um miðjumann Liverpool

Bayern Munich blandar sér í baráttuna um miðjumann Liverpool

433
21.01.2018

Emre Can, miðjumaður Liverpool er afar eftirsóttur þessa dagana. Hann verður samningslaus í sumar og hefur verið sterklega orðaður við Juventus á Ítalíu. Mail greinir frá því í kvöld að Bayern Munich hafi nú blandað sér í baráttuna um miðjumanninn öfluga. Þá er Manchester City einnig sagt hafa áhuga á honum og því ljóst að Lesa meira

Javi Gracia ráðinn stjóri Watford

Javi Gracia ráðinn stjóri Watford

433
21.01.2018

Javi Gracia hefur verið ráðinn stjóri Watford í ensku úrvalsdeildinni en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Marco Silva var í morgun rekinn sem stjóri liðsins en hann tók við Watford í sumar. Hann fór vel af stað með liðið en Watford hefur aðeins unnið einn leik í síðustu ellefu leikjum sínum og situr Lesa meira

Sanchez búinn í læknisskoðun hjá United

Sanchez búinn í læknisskoðun hjá United

433
21.01.2018

Alexis Sanchez hefur staðist læknisskoðun hjá Manchester United en það er Mirror sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn er að ganga til liðs við félagið í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Hann flaug til Manchester í morgun og fór í læknisskoðun síðdegis en reikna má með því að tilkynnt verði um félagskiptin á morgun eða þriðjudaginn. Mkhitaryan Lesa meira

Tottenham missteig sig gegn Southampton

Tottenham missteig sig gegn Southampton

433
21.01.2018

Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Davinson Sanchez kom heimamönnum yfir með klaufalegu sjálfsmarki á 15. mínútu en Harry Kane jafnaði metin fyrir Tottenham, þremur mínútum síðar. Gestirnir sóttu án afláts í síðari hálfleik en heimamenn vörðust afar vel og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Tottenham Lesa meira

Chelsea hefur áhuga á framherja Burnley

Chelsea hefur áhuga á framherja Burnley

433
21.01.2018

Chelsea hefur áhuga á Ashley Barnes, framherja Burnley en það er Sky Sport sem greinir frá þessu í dag. Antonio Conte, stjóri liðsins reynir nú að styrkja hópinn fyrir átökin framundan í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea er í þriðja sæti deildarinnar með 50 stig, 15 stigum á eftir Manchester City. Baráttan um Meistaradeildarsæti hefur sjaldan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af