Gunnhildur Yrsa spilar fyrir æskuvinkonu sína sem lenti í alvarlegu hjólaslysi
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Spennustigið er á góðum stað. Auðvitað erum við spenntar en við reynum að nýta okkur það á jákvæðan hátt,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska liðsins í samtali við 433.is í gærdag. Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg. Lesa meira
Segir Ísland strax vera byrjað að vekja athygli – Kveðjuathöfn á heimsmælikvarða
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Þetta er bara gaman fyrir alla, ekki bara liðið heldur líka bara Íslendinga í heild sinni,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja Lesa meira
Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur
433Kvennalandsliðið er þessa stundina á leið til Hollands en á þriðjudag hefur liðið leik á EM. Liðið fékk frábæra kveðjustund í Leifsstöð í dag þar sem fjöldi fólks var mættur. Öllu var tjaldað til og fengu stelpurnar rauðan dregil út í vél. Áður en haldið var út í vél var sýnt myndband þar sem stelpurnar Lesa meira
Sandra María um Twitter málið – Það er löngu búið
433,,Það er smá fiðringur, við erum allar rosalega spenntar,“ sagði Sandra María Jessen leikmaður Íslands við 433.is á æfingu liðsins í dag. Sandra Maria meiddist illa í upphafi árs þegar liðið var á Algarve og þá voru menn smeykir um að hún næði ekki EM í Hollandi. Bati hennar hefur hins vegar verið frábær. ,,Ég Lesa meira
Hörður Björgvin: Ég er sá eini sem get skorað
433Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Íslands, skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 1-0 sigri á Króatíu. Hörður var að vonum brosandi eftir leik kvöldsins. ,,Tilfinningin er geðveik. Það er alltaf gaman að skora fyrir landsliðið og hvað þá á móti svona sterku liði. Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef mætt,“ sagði Hörður. ,,Staðreyndin er Lesa meira
Alfreð Finnboga: Aðfaranótt þriðjudags var erfið
433,,Staðan á mér er góð,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Augsburg og Íslands við 433.is á Laugardalsvelli í dag. Alfreð var frá vegna ælupestar á æfingu á þriðjudag en er að ná fullri heilsu og verður klár á sunnudaginn. ,,Aðfaranótt þriðjudags var erfið, ég vaknaði og var með smá ælu. Ég náði ekki neinni almennilegri slökun Lesa meira
Indriði: Erum þá að segja að við séum búnir að vera í steypu
433,,Stjarnan á útivelli er ekki léttasta liðið sem við hefðum getað fengið,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir að dregið var í 8-liða úrslit bikarsins í dag. KR fer í Garðabæinn í byrjun júlí og mætir þar Stjörnunni. Langt er hins vegar í leikinn og KR þarf að koma sér á skrið í deildinni þar Lesa meira
Gylfi Þór: Ég týndi sveiflunni en fann hana í lok ferðar
433,,Það var mjög gott að fá tíu daga og slappa aðeins af og hugsa um eitthvað allt annað en fótbolta,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands við 433.is í dag. Gylfi var að klára magnað tímabil með Swansea og fór til Flórída í golf eftir tímabilið til að safna kröftum. ,,Það gekk brösulega, ég byrjaði Lesa meira
Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn
433Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar. Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar. ,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara Lesa meira
Raggi Sig: Við getum ekki alltaf gert þetta fallega
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig í kvöld“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum. Ísland er Lesa meira
