fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Forsíða fast

Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp

Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp

433
23.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum nokkrar með smá skrámur eftir leikinn og andlega þá var það auðvitað bara þungt högg að hafa ekki náð okkar markmiðum en við ætlum að reyna enda þetta mót með stæl og vinna á móti Austurríki,“ leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir Lesa meira

Margrét Lára við blaðamann: Hefði haldið að þú værir klikkaður

Margrét Lára við blaðamann: Hefði haldið að þú værir klikkaður

433
22.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: Markavélin Margrét Lára Viðarsdóttir er spennt fyrir leik dagsins er Ísland mætir Sviss á EM í Hollandi. Margrét Lára er bjartsýn fyrir leikinn í dag en Ísland þarf á stigum að halda ef liðið ætlar áfram í keppninni. ,,Þetta leggst mjög vel í mig. Ég veit að stelpurnar eru klárar Lesa meira

Sigríður Lára: Smá munur á þessu og Pepsi-deildinni

Sigríður Lára: Smá munur á þessu og Pepsi-deildinni

433
20.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður vel, ég er búinn að jafna mig eftir leikinn á móti Frökkum og núna erum við bara að fókusera á leikinn gegn Sviss,“ sagði Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska Lesa meira

Erlendir blaðamenn við Hörpu: Hver er að sjá um barnið?

Erlendir blaðamenn við Hörpu: Hver er að sjá um barnið?

433
19.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við vorum auðvitað mjög svekktar eftir gærdaginn, af því að við vorum svo nálægt þessu en ég held að við höfum náð að skilja ágætlega við leikinn í gær,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM Lesa meira

Ingibjörg um fyrsta leik á stórmóti: Topp fimm besta móment líf míns

Ingibjörg um fyrsta leik á stórmóti: Topp fimm besta móment líf míns

433
18.07.2017

„Ég er sátt með mína frammistöðu en ótrúlega svekkjandi að fá ekkert út úr þessum leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Við erum búin að vera æfa vel Lesa meira

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

433
18.07.2017

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með stelpurnar í kvöld þrátt fyrir tap gegn Frökkum í fyrsta leik. Ísland spilaði mjög góðan leik í kvöld þrátt fyrir tap og var spilamennska liðsins mjög jákvæð. ,,Núna er ég að berjast við það að halda einbeitingunni á jákvæðu hlutunum. Öll íslenska þjóðin er svekkt með þessa Lesa meira

Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum

Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum

433
17.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Tilburg: „Ég er mjög spenntur fyrir þessum fyrsta leik okkar og ég hlakka bara mikið til,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ eftir blaðamannafund liðsins í dag. Guðni mætti til Hollands í dag og er þetta hans fyrsta stórmót sem formaður KSÍ en hann var kjörinn í febrúar fyrr á þessu ári. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af