fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 23. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Við erum nokkrar með smá skrámur eftir leikinn og andlega þá var það auðvitað bara þungt högg að hafa ekki náð okkar markmiðum en við ætlum að reyna enda þetta mót með stæl og vinna á móti Austurríki,“ leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss.

Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann sem skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat.

„Leikurinn var bara fram og tilbaka og mér fannst bæði lið geta sett mark í leikinn, hvenær sem er en það var margt sem við hefðum getað gert betur í leiknum líka en þegar að við skorum þá var auðvitað mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig en á köflum erum við að spila vel, sérstaklega þegar að við náum að halda boltanum.“

„Það voru alls ekki mistök að tala liðið upp. Við höfum sýnt það að við erum með gott lið og við eigum heima á þessum stórmótum. Við hefðum alveg eins getað tekið þrjú stig úr Frakkaleiknum en þetta féll ekki bara mistök.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi