Ásdís Rán: „Þetta er ekkert annað en frábært verkfæri“
Fókus„Eins og flestir vita þá þarf allar týpur í sjónvarp og auglýsingar ekki bara „professional“ leikara eða módel. Þetta gefur fólki tækifæri til þess að sýna sjálft hæfileika sína,“ segir athafnakonan og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir en hún hefur nú komið á laggirnar nýrri síðu, talentbook.is og hyggst leiða saman fagfólk og áhugafólk innan auglýsinga-, Lesa meira
„Börnin græða ekkert á því að pabbinn eða mamman séu að segja: „Hlauptu upp kantinn“
Fókus„Hér standa sig allir með sóma“ – Allir eiga að fá að vera með – „Sjáum við þetta varla núorðið“
Hrefna Líf ákvað að gefa syni sínum ekki brjóst
Fókus-Upplifði mikla fordóma -Finnst brjóstamafían of hávær
Í heimsins besta starfi?
FókusMikið mæðir á Felix Bergssyni þessa dagana í kringum Eurovision-fárið. Hann var á sínum stað í beinni útsendingu RÚV á laugardaginn þar sem hann fræddi áhorfendur um keppinautana sem Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands, þarf að berjast við með pappírinn að vopni. Klukkan 6.20 að morgni sunnudags hélt Felix síðan út til Kiev, höfuðborgar Úkraínu, þar Lesa meira
Bjó einn í skóginum í 27 ár: Hvernig lifði hann af?
FókusÞegar Christopher Knight var tvítugur að aldri lagði hann bílnum sínum við vegaslóða í skóglendi í Maine í Bandaríkjunum, gekk inn í skóginn nær allslaus og kom ekki út úr honum aftur fyrr en hann var orðinn 47 ára – og þá aðeins vegna þess að lögreglan handtók hann fyrir innbrot. Í 27 ár lifði Lesa meira
Hleypur nakinn með íslenskum hestum: „Mig langaði að verða hluti af hópnum“ – Sjáðu myndbandið
Fókus„Ég held að verk mín séu misskilin,“ segir Nick Turner sem fór að venja komur sínar til Íslands árið 2011. „Þetta snýst ekki bara um mig að hlaupa nakinn með hestum. Langt í frá.“ Nick er myndlistarmaður og sinnir einnig mörgum öðrum listgreinum. Að hlaupa nakinn í náttúrunni með hestum er eitt af verkum hans, Lesa meira
Kristín er brjáluð: Langar að búa áfram á Íslandi en það er eitt sem stoppar hana
FókusFara að renna á mann tvær grímur „þegar miðaldra kallar í jakkafötum ryðja brautina fyrir aðeins yngri kalla í jakkafötum
„Hvar er Vigdís Hauksdóttir þegar þjóðin þarf á henni að halda?“
Fókus„Illugi Gunnarsson rak heila kosningabaráttu fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2009 sem gekk út á að taka upp evruna með önfirskum göldrum án þess að ganga í ESB.“ Þetta segir Össur Skarphéðinsson um þriggja manna verkefnisstjórn sem nýverið var skipuð. Er henni ætlað að endurmeta íslenska peningastefnu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skipaði stjórnina en ekki frændi hans Benedikt. Málefni Lesa meira
Svala flaug í Eurovision
FókusSigraði með yfirburðum í Söngvakeppni sjónvarpsins – Daði Freyr heillaði