fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fólk

Ásdís Rán: „Þetta er ekkert annað en frábært verkfæri“

Ásdís Rán: „Þetta er ekkert annað en frábært verkfæri“

Fókus
16.03.2017

„Eins og flestir vita þá þarf allar týpur í sjónvarp og auglýsingar ekki bara „professional“ leikara eða módel. Þetta gefur fólki tækifæri til þess að sýna sjálft hæfileika sína,“ segir athafnakonan og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir en hún hefur nú komið á laggirnar nýrri síðu, talentbook.is og hyggst leiða saman fagfólk og áhugafólk innan auglýsinga-, Lesa meira

Í heimsins besta starfi?

Í heimsins besta starfi?

Fókus
15.03.2017

Mikið mæðir á Felix Bergssyni þessa dagana í kringum Eurovision-fárið. Hann var á sínum stað í beinni útsendingu RÚV á laugardaginn þar sem hann fræddi áhorfendur um keppinautana sem Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands, þarf að berjast við með pappírinn að vopni. Klukkan 6.20 að morgni sunnudags hélt Felix síðan út til Kiev, höfuðborgar Úkraínu, þar Lesa meira

Hleypur nakinn með íslenskum hestum: „Mig langaði að verða hluti af hópnum“ – Sjáðu myndbandið

Hleypur nakinn með íslenskum hestum: „Mig langaði að verða hluti af hópnum“ – Sjáðu myndbandið

Fókus
15.03.2017

„Ég held að verk mín séu misskilin,“ segir Nick Turner sem fór að venja komur sínar til Íslands árið 2011. „Þetta snýst ekki bara um mig að hlaupa nakinn með hestum. Langt í frá.“ Nick er myndlistarmaður og sinnir einnig mörgum öðrum listgreinum. Að hlaupa nakinn í náttúrunni með hestum er eitt af verkum hans, Lesa meira

„Hvar er Vigdís Hauksdóttir þegar þjóðin þarf á henni að halda?“

„Hvar er Vigdís Hauksdóttir þegar þjóðin þarf á henni að halda?“

Fókus
14.03.2017

„Illugi Gunnarsson rak heila kosningabaráttu fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2009 sem gekk út á að taka upp evruna með önfirskum göldrum án þess að ganga í ESB.“ Þetta segir Össur Skarphéðinsson um þriggja manna verkefnisstjórn sem nýverið var skipuð. Er henni ætlað að endurmeta íslenska peningastefnu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skipaði stjórnina en ekki frændi hans Benedikt. Málefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af