Nördaverðlaun Reykjavíkurborgar
FókusMargir hafa yndi af spurningakeppnum, bæði að fylgjast með slíkum keppnum og einnig að taka þátt í þeim. Miklar og langvarandi vinsældir Gettu betur og Útsvars sýna þetta glöggt en einnig mikil þátttaka í knæpuspurningakeppnum, pöbb-kviss eins og þær hafa verið nefndar upp úr enskunni. Þá mæta bjórþyrstir áhugamenn á knæpur og svara spurningum með Lesa meira
Glottir á leiðinni í bankann
FókusLíkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Gauti Þeyr Másson, Emmsjé Gauti438.428 kr. á mánuði Gauti Þeyr Másson, eins og rapparinn Emmsjé Gauti heitir fullu nafni, var iðinn við kolann á árinu. Hann spilaði á ógrynni Lesa meira
Lögreglumaður þjóðarinnar með rúma milljón á mánuði
FókusGrímur Grímsson yfirlögregluþjónn
Íslenskir tónlistarmenn minnast Gulla Falk: „Ég á heila plötu af demóum sem við gerðum saman, vona að einn daginn klárum við hana“
FókusGuðlaugur Auðunn Falk er fallinn frá eftir baráttu við krabbamein
Tekjur ríflega 2400 Íslendinga
FókusLíkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Rétt er að ítreka að tölurnar innihalda ekki tekjur sem viðkomandi einstaklingar hafa fengið vegna til dæmis arðgreiðslna í gegnum félög í þeirra eigu. Einnig skal áréttað að á Lesa meira
Styrmir Gunnarsson um hrunið: „Verst er að við höfum ekki náð að læra af því“
Fókus„Það sem tókst í sambandi við hrunið var að ákveðin dómsmál voru kláruð. Annað hefur ekki verið klárað.“