„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“
Fókus28.09.2023
Þórhildur Magnúsdóttir, verkfræðingur, jógakennari og sambandsráðgjafi, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún heldur úti vinsælu síðunni Sundur og saman á Instagram og býður upp á námskeið fyrir einstaklinga og pör. Þórhildur er uppalin í Keflavík. Hún stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík, fór svo í hússtjórnaskólann og síðan í verkfræði. „Síðan hef ég hægt Lesa meira