Varar við hægfara flóðbylgju – Gæti orðið næst algengasta dánarorsökin í heiminum
Pressan25.11.2021
Hægfara flóðbylgja. Gæti orði næst algengasta dánarorsökin í heiminum. Þannig lýsa Alþjóðabankinn og Mads Krogsgaard Thomsen, forstjóri Novo Noridsk Fonden, vaxandi sýklalyfjaónæmi um allan heim. Árlega deyja um 750.000 manns af völdum sýkinga sem sýklalyf vinna ekki á. Ástæðan er að fólkið hefur smitast af fjölónæmum bakteríum. Alþjóðaheilbrigðismálstofnunin telur að um miðja öldina muni um 10 milljónir deyja árlega af Lesa meira