fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Fjöll með nýtt lag – Boða tónleika

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 14:48

Fjöll eru að hasla sér völl. Mynd/aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Fjöll gefur út nýtt lag í dag sem ber heitið „Lengi lifir“. Einnig er hafinn undirbúningur að tónleikum ásamt hljómsveitinni Soma í Ölveri á föstudaginn 8. desember.

Fjöll og Soma eru nátengd bönd því þrír meðlimir eru í báðum böndum. Það eru Guðmundur Annas Árnason söngvari, Snorri Gunnarsson gítarleikari og Kristinn Jón Arnarson bassaleikari. Sveitin kom saman árið 2021 eftir tuttugu ára hlé.

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður verkalýðsfélagsins VR, er trymbillinn í Fjöll en hann spilaði áður með sveitunum Guði gleymdir og Los á tíunda áratug síðustu aldar.

Nýr gítarleikari er Guðmundur Freyr Jónasson sem kemur úr annarri átt því hann lék um hríð með harðkjarnasveitinni Vígspá.

„Lengi lifir“ var tekið upp í Hljóðrita af Kristni Sturlusyni upptökumanni. Hægt er að nálgast lagið á Spotify.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul