fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Ferðaþjónusta

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Fréttir
30.07.2025

Heimildin birti í síðasta blaði sínu, sem kom út föstudaginn 25. júlí ítarlega úttekt um Ferðamannalandið Ísland. Í blaðinu eru 33 blaðsíður af 72 lagðar undir úttektina og leiðara blaðsins, sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar kallar hið Nýja Ísland. Forsíða blaðsins: Ferðamannalandið Ísland: Sáu ferðamenn í fyrsta sinn kynnir úttektina ásamt tilvitnun í íbúa Lesa meira

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Fréttir
08.07.2025

Einstaklingur sem segist vinna í ferðaþjónustunni á Íslandi vekur athygli á umgengni ferðamanna og segir þá um margt mega bæta sig. „Umgengni lýsir innri manni“ segir máltækið og það má velta fyrir sér hvort það eigi við um fólkið sem skildi við gististað sinn svona.  „Mig langar að fjalla um mál varðandi hegðun ferðamanna á Lesa meira

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Eyjan
17.04.2025

Stjórnarandstaðan virðist ekki vera búin að skilgreina hlutverk sitt og nær illa að fóta sig. Það á ekki bara að ganga út á að vera á móti öllu sem ríkisstjórnin gerir. Stjórnin er að koma með mörg stór mál inn í þingið. Mörg þeirra lúta að innviðauppbyggingu, sem mikil þörf er á. Innviðaskuldin virðist vera Lesa meira

Hraðvirkari og ódýrari vefsíður fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Hraðvirkari og ódýrari vefsíður fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Eyjan
08.01.2025

Það getur verið dýrt og flókið að hanna vefsíður fyrir ferðaþjónustufyrirtæki sem tengjast beint við bókunarkerfi. Nýsköpunarfyrirtækið IceFloe hefur hannað lausn á þessum vanda sem er ódýrari og einfaldari í uppsetningu en gengur og gerist. Fyrirtækið IceFloe hefur starfað í átta ár og boðið aðilum í ferðaþjónustu upp á vefsíðu sem er sérhönnuð fyrir ferðaþjónustu Lesa meira

Ferðamenn himinlifandi með bílaleiguna eftir slys við Blönduós – „Þetta tók innan við mínútu og við vorum stórhissa“

Ferðamenn himinlifandi með bílaleiguna eftir slys við Blönduós – „Þetta tók innan við mínútu og við vorum stórhissa“

Fréttir
08.10.2024

Það kom erlendum ferðamanni á óvart hversu vel var tekið á því þegar hann lenti í bílslysi í óvæntum snjóstorm nálægt Blönduósi. Bílaleigan hafi verið vel tryggð og þurftu þau ekki að hafa áhyggjur af neinu. Ferðamaðurinn segir sína sögu á samfélagsmiðlinum Reddit. Var hann á níu daga hringferð um landið snemma í september, á bílaleigubíl Lesa meira

Ferðamenn leggja í íbúagötum eftir að byrjað var að rukka við Hallgrímskirkju – Sofa í bílum og gera þarfir sínar utandyra

Ferðamenn leggja í íbúagötum eftir að byrjað var að rukka við Hallgrímskirkju – Sofa í bílum og gera þarfir sínar utandyra

Fréttir
25.09.2024

Eftir að byrjað var að rukka í bílastæði við Hallgrímskirkju hefur það aukist að ferðamenn leggi bílum í nærliggjandi götum. Jafn vel sofa þar í bílum sínum. Íbúar eru orðnir þreyttir á þrengslunum og raskinu. Umræða um þetta hefur skapast á samfélagsmiðlum. Segist einn íbúi í nágrenni Hallgrímskirkju nú aldrei lengur finna stæði nálægt heimili Lesa meira

Jóhannes krefur Kristrúnu um svör hvernig hún hyggist þrengja að ferðaþjónustunni – „Það eru margir sem bíða svars eftir þetta útspil í gær“

Jóhannes krefur Kristrúnu um svör hvernig hún hyggist þrengja að ferðaþjónustunni – „Það eru margir sem bíða svars eftir þetta útspil í gær“

Eyjan
13.09.2024

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir Samfylkinguna boða hindranir á ferðaþjónustuna. Krefur hann Kristrúnu Frostadóttur, formann, um svör um hvaða aðgerðir flokkurinn hyggist beita. Í færslu á samfélagsmiðlum vísar Jóhannes til ummæla Kristrúnar í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi. Þar sagði hún meðal annars um ferðaþjónustuna: „Þegar atvinnugrein er farin að ryðja sér leið inn á heimili Lesa meira

Segja hættur á ferðamannastöðum öllum kunnar og lærdóm aldrei dreginn af banaslysum – „Enginn ábyrgur og „slysin geta alltaf gerst“ viðhorfið“

Segja hættur á ferðamannastöðum öllum kunnar og lærdóm aldrei dreginn af banaslysum – „Enginn ábyrgur og „slysin geta alltaf gerst“ viðhorfið“

Fréttir
28.08.2024

Slysið við Breiðamerkurjökul á sunnudag, þar sem bandarískur ferðamaður lést og og kærasta hans slasaðist, eftir að ísveggur gaf sig í íshelli, hefur verið eitt helsta frétta- og umræðuefni vikunnar. Lærðir sem leikmenn hafa tjáð sig um atvikið í fréttum og á samfélagsmiðlum. Mikið hefur verið rætt um af hverju slíkar ferðir eru farnar að Lesa meira

Þjórfjármenning að læðast aftan að okkur með ferðamannastraumnum – „Það fór ekkert á milli mála að það var ætlast til þess að þjórfé væri gefið“

Þjórfjármenning að læðast aftan að okkur með ferðamannastraumnum – „Það fór ekkert á milli mála að það var ætlast til þess að þjórfé væri gefið“

Fréttir
24.08.2024

Svo virðist sem þjórfémenning sé að læðast aftan að Íslendingum með auknum ferðamannastraumi. Upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn segir að þjónustugjald sé þegar innifalið í reikningum en lítið þjórfé sé þó ávalt vel þegið. Íslendingar hafa hingað til aðallega þekkt þjórfé þegar þeir eru á ferðalögum erlendis, til dæmis í suðurhluta Evrópu og í Bandaríkjunum þar sem þjórfé er Lesa meira

Bandaríkjamaður heillaður eftir pottaferð á Drangsnesi – „Við vorum öxl í öxl og þau létu mér líða eins og við værum fjölskylda“

Bandaríkjamaður heillaður eftir pottaferð á Drangsnesi – „Við vorum öxl í öxl og þau létu mér líða eins og við værum fjölskylda“

Fréttir
30.07.2024

Það kom bandarískum ferðamanni mjög í opna skjöldu hversu opnir og vinalegir Íslendingarnir voru sem deildu með honum heitum potti í Drangsnesi í sumar. Gáfu þeir honum í vörina og djömmuðu með honum fram á rauða nótt. Ferðamaðurinn segir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og spyr hvort að þetta sé venjan. Hvort Íslendingar séu allir svona vinalegir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af