fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Ferðaþjónusta

Segja hættur á ferðamannastöðum öllum kunnar og lærdóm aldrei dreginn af banaslysum – „Enginn ábyrgur og „slysin geta alltaf gerst“ viðhorfið“

Segja hættur á ferðamannastöðum öllum kunnar og lærdóm aldrei dreginn af banaslysum – „Enginn ábyrgur og „slysin geta alltaf gerst“ viðhorfið“

Fréttir
28.08.2024

Slysið við Breiðamerkurjökul á sunnudag, þar sem bandarískur ferðamaður lést og og kærasta hans slasaðist, eftir að ísveggur gaf sig í íshelli, hefur verið eitt helsta frétta- og umræðuefni vikunnar. Lærðir sem leikmenn hafa tjáð sig um atvikið í fréttum og á samfélagsmiðlum. Mikið hefur verið rætt um af hverju slíkar ferðir eru farnar að Lesa meira

Þjórfjármenning að læðast aftan að okkur með ferðamannastraumnum – „Það fór ekkert á milli mála að það var ætlast til þess að þjórfé væri gefið“

Þjórfjármenning að læðast aftan að okkur með ferðamannastraumnum – „Það fór ekkert á milli mála að það var ætlast til þess að þjórfé væri gefið“

Fréttir
24.08.2024

Svo virðist sem þjórfémenning sé að læðast aftan að Íslendingum með auknum ferðamannastraumi. Upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn segir að þjónustugjald sé þegar innifalið í reikningum en lítið þjórfé sé þó ávalt vel þegið. Íslendingar hafa hingað til aðallega þekkt þjórfé þegar þeir eru á ferðalögum erlendis, til dæmis í suðurhluta Evrópu og í Bandaríkjunum þar sem þjórfé er Lesa meira

Bandaríkjamaður heillaður eftir pottaferð á Drangsnesi – „Við vorum öxl í öxl og þau létu mér líða eins og við værum fjölskylda“

Bandaríkjamaður heillaður eftir pottaferð á Drangsnesi – „Við vorum öxl í öxl og þau létu mér líða eins og við værum fjölskylda“

Fréttir
30.07.2024

Það kom bandarískum ferðamanni mjög í opna skjöldu hversu opnir og vinalegir Íslendingarnir voru sem deildu með honum heitum potti í Drangsnesi í sumar. Gáfu þeir honum í vörina og djömmuðu með honum fram á rauða nótt. Ferðamaðurinn segir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og spyr hvort að þetta sé venjan. Hvort Íslendingar séu allir svona vinalegir. Lesa meira

Hræðilegt ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu – „Mér finnst lítið vera gert í þessu“

Hræðilegt ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu – „Mér finnst lítið vera gert í þessu“

Fréttir
30.07.2024

Ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu er afar bágborið. Út frá myndum að dæma eru þeir algjör slysagildra. Ástandið hefur lítið breyst í langan tíma. „Þetta var líka svona í fyrra þegar ég var á ferðinni. Mér finnst lítið vera gert í þessu,“ segir Bjarni Meyer Einarsson, ökuleiðsögumaður, en hann var á ferð um svæðið með hóp Lesa meira

Vissu ekki að það væri byrjað að rukka við Kirkjufellsfoss – Fengu væna kröfu í heimabankann

Vissu ekki að það væri byrjað að rukka við Kirkjufellsfoss – Fengu væna kröfu í heimabankann

Fréttir
29.07.2024

Íslensk kona greinir frá því á samfélagsmiðlum að kærasti hennar hafi fengið háa kröfu í heimabankann eftir að hafa skoðað Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi. Hún hafi oft komið þangað og ekki vitað að byrjað væri að rukka inn. „Ég og kærasti minn fórum á Kirkjufellsfoss um helgina, ég hef oft komið þangað síðan ég var lítil Lesa meira

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Fókus
09.07.2024

Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Í viðtalinu ræddi Jóhannes vítt og breitt um stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi, ferðir Íslendinga um Ísland og hið alræmda umræðuefni íslenskt verðlag. Jóhannes vildi meina að það væri nánast óhjákvæmilegt vegna ýmislegs kostnaðar að verðlag í íslenskri ferðaþjónustu Lesa meira

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Túristamótmælin komin til Barcelona – Skjóta úr vatnsbyssum á ferðamenn

Fréttir
09.07.2024

Túristamótmælin sem hófust á Tenerife og Gran Canaria í vor eru komin upp á meginland Spánar. Harkalega er mótmælt í stórborginni Barcelona, þar sem hefur verið vatnsskortur undanfarið. Mótmælendur beindu spjótum sínum að ferðamönnum á laugardag. Meðal annars skutu þeir úr vatnsbyssum á ferðamenn sem sátu og gæddu sér á mat á veitingastöðum eins og greint er frá í frétt CNN. „Ferðamenn, Lesa meira

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Fréttir
25.06.2024

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra, boðaði nýlega átak í neyt­enda­markaðssetn­ingu fyr­ir ferðamenn. Kostnaður­inn mun hlaupa á hundruðum millj­óna króna. Aðilar innan ferðaþjón­ust­unnar hafa miklar áhyggjur af stöðunni, þar sem fjöldi ferðamanna í ár hingað til lands hefur ekki staðið undir væntingum.  Spá Ferðamála­stofu um áætlaðan fjölda ferðamanna hingað til lands árin 2024 til 2026 Lesa meira

Myndband: Ferðamenn hætt komnir við Arnarstapa – Öldugangurinn skall á þeim af fullum þunga

Myndband: Ferðamenn hætt komnir við Arnarstapa – Öldugangurinn skall á þeim af fullum þunga

Fréttir
21.02.2024

„Hafið er ekkert grín,“ segir Tatjana Jastsuk, leiðsögumaður hjá Aurora Tours sem býður upp á ferðir fyrir rússneskumælandi ferðamenn, meðal annars. Hún var með hóp ferðafólks við Arnarstapa í gær en þar steyptust öldur yfir fólkið. Meðal ferðamanna úr hópnum sem vill láta nafn síns getið er Hector Castro. Að sögn Tatjönu sakaði engan við Lesa meira

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Fréttir
10.02.2024

Meirihluti íbúa Múlaþings eru jákvæðir í garð komu skemmtiferðaskipa. 68 prósent telja að koma skipanna hafi jákvæð áhrif á sinn byggðakjarna. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Aðeins 12 prósent telja að koma skemmtiferðaskipa hafi neikvæð áhrif á sinn byggðakjarna. 21 prósent svöruðu hvorki né. Jákvæðastir voru íbúar á Borgarfirði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af