fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Fangelsi

Frá Akureyri í innflytjendafangelsi í Bandaríkjunum – Hlekkjuð á höndum og fótum – „Eins og að vera dýr í búri“

Frá Akureyri í innflytjendafangelsi í Bandaríkjunum – Hlekkjuð á höndum og fótum – „Eins og að vera dýr í búri“

Fókus
16.08.2018

„Ég mundi ekki óska mínum versta óvini að þurfa að ganga í gegnum þetta,“ segir Karlotta Lilo Elchmann, en hún neyddist til að dúsa í hálft ár í innflytjendafangelsi í Bandaríkjunum við vægast sagt ömurlegar aðstæður. Hún kveðst reið og sár yfir framgöngu bandarískra yfirvalda en hún hefur verið búsett þar í landi í meira Lesa meira

„Að afplánun lokinni reyni ég að koma mér inn í samfélagið á ný, en það er hins vegar á brattann að sækja“

„Að afplánun lokinni reyni ég að koma mér inn í samfélagið á ný, en það er hins vegar á brattann að sækja“

08.08.2018

Í pistlinum sem hér fer á eftir segir móðir frá reynslu sinni. Hún framdi glæp, fékk dóm fyrir og óskaði eftir því að hefja afplánun hans strax. Þrátt fyrir þá ósk mátti hún bíða og bíða á meðan aðrir fengu að fara fram fyrir hana í röðinni og hefja afplánun. Frásögn hennar sýnir að mismunun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af