fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Falklandseyjar

3.000 skammtar af bóluefni gegn kórónuveirunni fluttir til Falklandseyja

3.000 skammtar af bóluefni gegn kórónuveirunni fluttir til Falklandseyja

Pressan
02.02.2021

Í gær flutti flugvél frá breska flughernum 3.000 skammta af bóluefninu frá AstraZeneca gegn kórónuveirunni til Falklandseyja. Þar hafa 41 smit greinst frá upphafi faraldursins en enginn hefur látist af völdum veirunnar. Falklandseyjar eru í Atlantshafi, undan ströndum Argentínu, og eru breskt yfirráðasvæði. Eyjarnar eru með sjálfsstjórn en Bretar sjá um utanríkismál og varnarmál. Sky News hefur eftir talsmanni varnarmálaráðuneytisins að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af