fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fæðingarorlof

Þúsundir hafa skrifað undir lista um fæðingarorlof – „Stórkostleg mismunun að miða hækkunina við fæðingardag barns“

Þúsundir hafa skrifað undir lista um fæðingarorlof – „Stórkostleg mismunun að miða hækkunina við fæðingardag barns“

Fréttir
06.04.2024

Á þriðja þúsund hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem barist er fyrir því að fjölskyldum sé ekki mismunað vegna fæðingardegi barns. Listinn er vegna frumvarps sem mun hækka greiðslur úr fæðingarorlofssjóði. Listinn var stofnaður í gær og þegar hafa 2375 skrifað undir hann. En hægt er að skrifa undir til ársloka. Í yfirskrift listans segir Lesa meira

Rannveig fór í göngutúr með syni sínum og tók eftir einu – „Eitthvað er öðruvísi en það var hér áður“

Rannveig fór í göngutúr með syni sínum og tók eftir einu – „Eitthvað er öðruvísi en það var hér áður“

Fréttir
18.03.2024

Rannveig Hafsteinsdóttir, móðir og markaðsstjóri Kilroy, skrifaði athyglisverða grein sem birtist á vef Vísis um helgina. Rannveig er í fæðingarorlofi um þessar mundir og segir frá göngutúr sem hún fór í á dögunum með níu mánaða syni sínum. „Á vegi mínum mæti ég eldri hjónum. Og svo öðrum. Og svo öðrum. Það væri í sjálfu sér Lesa meira

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar: Fæðingarorlof – börn í forgangi

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar: Fæðingarorlof – börn í forgangi

Eyjan
11.05.2023

Það eru rétt um 20 ár frá gildistöku laga um fæðingarorlof, frá því að lögin voru fyrst sett hafa þau tekið breytingum í takt við þarfir og auknar kröfur um fjölskylduvænni samfélag. Nú síðast árið 2021 þegar ný lög um fæðingar- og foreldraorlof tók gildi en þar var fæðingarorlofið lengt í 12 mánuði. Þegar breytingin Lesa meira

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Segir útreikning fæðingarorlofshækkunar ganga gegn kynjajafnrétti: „Segjum bara 870 þús­und slétt“

Eyjan
16.09.2019

Þóra Kristín Þórsdóttir, forynja Kvennahreyfingarinnar, skrifar opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar, barna- og félagsmálaráðherra, í Kjarnann í dag. Fer hún fram á hærri greiðslur úr fæðingarorlofssjóði en áætlað er og segir aðferðafræðina sem notuð sé til útreikninga ganga gegn kynjajafnrétti. Ásmundur hyggst lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í 12, sem og hækka hámarksgreiðslur þess, Lesa meira

Hyggst lengja fæðingarorlof og hækka greiðslur – Útgjöldin tvöfaldast frá 2017

Hyggst lengja fæðingarorlof og hækka greiðslur – Útgjöldin tvöfaldast frá 2017

Eyjan
09.09.2019

Til stendur að lengja fæðingarorlof úr níu mánuðum í 12 og hækka hámarksgreiðslur þess, samkvæmt frumvarpi Ásmunds Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra. Miðað við boðaða lengingu og hækkun má gera ráð fyrir að heildarútgjöld til fæðingarorlofs verði 20 milljarðar árið 2022 samanborið við 10 milljarða árið 2017 á verðlagi hvers árs sem er tvöföldun á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af