fbpx
Föstudagur 31.október 2025

Facebook

Segir fálkaorðuna ekki til sölu

Segir fálkaorðuna ekki til sölu

Fréttir
30.06.2023

DV fjallaði í gær um mynd af fálkaorðu sem Vilhjálmur Svan Jóhannsson setti inn á Facebook-hópinn Grams og gæðadót til sölu og óskast með orðunum „Kolaportinu allar helgar.“ Vilhjálmur sagði ekki berum orðum í færslunni að orðan væri til sölu en það virtist óneitanlega erfitt að draga ekki þá ályktun að hún væri til sölu. Lesa meira

Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni

Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni

Eyjan
21.06.2023

Komin er upp keppni milli kvenráðherranna í ríkisstjórninni um það hver þeirra hafi mestan kjark til að beita ráðherravaldi sínu án þess að spyrja kóng eða prest. Þetta skrifar Jón Viðar Jónsson í nýrri færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni undir yfirskriftinni „Spegill, spegill, herm þú mér …“ um kl. 16 í dag. „Fyrst Lesa meira

Facebook lokaði umfangsmiklu neti falskra aðganga sem dreifðu rússneskum áróðri í Evrópu

Facebook lokaði umfangsmiklu neti falskra aðganga sem dreifðu rússneskum áróðri í Evrópu

Fréttir
28.09.2022

Talsmenn Meta, móðurfélags Facebook, sögðu í gær að fyrirtækið hafi lokað rúmlega 1.600 aðgöngum sem voru notaðir til að dreifa rússneskum áróðri um stríðið í Úkraínu í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Ítalíu og Úkraínu. Segja talsmenn Meta að þetta sé stærsta og flóknasta netið tengt Rússum sem fundist hefur á samfélagsmiðlinum síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Lesa meira

Facebook breytir um nafn

Facebook breytir um nafn

Pressan
20.10.2021

Á ráðstefnu sem fer fram þann 28. október mun Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook og stofnandi fyrirtækisins, kynna nýtt nafn fyrirtækisins. Markmiðið með þessu er að sögn að endurnýja vörumerki fyrirtækisins. The Verge skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum. Talsmenn Facebook sögðu í gær að fyrirtækið vilji ekki tjá sig um „orðróm eða getgátur“. Fréttin um nafnabreytinguna kemur á sama tíma Lesa meira

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook

Pressan
18.10.2021

Í fyrsta sinn hefur leynilegur listi Facebook yfir þá sem notendur samfélagsmiðilsins mega ekki hrósa verið birtur. Á honum eru 4.000 nöfn, sum þekktari en önnur. Listinn nær yfir bæði einstaklinga og samtök og mega notendur Facebook ekki hrósa eða dreifa skoðunum þessa fólks og samtaka. Það er í sjálfu sér ekki bannað að nefna Lesa meira

Eftir bilunina hjá Facebook í vikunni vill fyrirtækið draga úr möguleikum starfsfólks til heimavinnu

Eftir bilunina hjá Facebook í vikunni vill fyrirtækið draga úr möguleikum starfsfólks til heimavinnu

Pressan
08.10.2021

Nú geta færri starfsmenn Facebook unnið heima en áður. Ástæðan er sú alvarlega bilun sem kom upp fyrr í vikunni þegar samfélagsmiðillinn og aðrir miðlar í hans eigu voru óvirkir í nokkrar klukkustundir. Í kjölfar bilunarinnar ákváðu stjórnendur miðilsins að draga úr möguleikum starfsfólks til að vinna heima. Þetta gengur þvert á fyrri ákvarðanir um að leyfa Lesa meira

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Pressan
23.09.2021

Norska persónuverndarstofnunin, Datatilsynet, hefur ákveðið að hætta að nota Facebook sem samskiptamiðil. Á heimasíðu stofnunarinnar kemur fram að það sé of „áhættusamt“ að nota Facebook. Ástæðan er meðhöndlun Facebook á persónuupplýsingum segir Bjørn Erik Thon, forstjóri stofnunarinnar. „Við teljum að meðferð persónuupplýsinga hafi í för með sér mikla hættu fyrir réttindi og frelsi notenda,“ segir hann. Stofnunin skrifar einnig á heimasíðu sína að hún Lesa meira

Facebook eyddi aðgöngum þýskra bóluefnaandstæðinga

Facebook eyddi aðgöngum þýskra bóluefnaandstæðinga

Pressan
17.09.2021

Facebook hefur eytt tæplega 150 aðgöngum einstaklinga og hópa í Þýskalandi sem tengjast þýsku hreyfingunni Querdenken. Facebook tilkynnti þetta í gær. Meðlimir Querdenken eru aðallega efasemdarfólk um bóluefni og öfgahægrimenn. Talsmenn Facebook segja að Querdenken haldi á lofti samsæriskenningum um að sóttvarnaaðgerðir vegna heimsfaraldursins svipti almenna borgara frelsi sínu. Þetta er í fyrsta sinn sem Facebook grípur til beinna aðgerða gegn hreyfingunni. Nathaniel Gleicher, yfirmaður öryggismála hjá Lesa meira

Donald Trump stefnir Facebook, Google og Twitter

Donald Trump stefnir Facebook, Google og Twitter

Pressan
08.07.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, segist hafa stefnt Facebook, Twitter og Google fyrir dóm. Hann sakar fyrirtækin um að hafa beitt hann ólögmætri ritskoðun. Málshöfðunin er það nýjasta sem gerist í áralöngum deilum hans við fyrirtækin um tjáningarfrelsi. „Við krefjumst þess að endir verði bundinn á þessa ritskoðun og bann sem þið þekkið öll svo vel,“ sagði Trump á fréttamannafundi í New Jersey í gær. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af