Föstudagur 05.mars 2021

Facebook

Tiltekt hjá Facebook – Fjarlægðu hópa sem kynda undir útbreidda samsæriskenningu

Tiltekt hjá Facebook – Fjarlægðu hópa sem kynda undir útbreidda samsæriskenningu

Pressan
20.08.2020

Það má segja að tiltekt hafi farið fram hjá Facebook í vikunni þegar 900 hópum, sem tengjast hinni hægrisinnuðu samsæriskenningu QAnon, var lokað. Að auki var starfsemi 1.950 hópa til viðbótar takmörkuð og það sama á við um 10.000 aðganga á Instagram sem er í eigu Facebook. QAnon er samsæriskenning sem styður Donald Trump. Að auki lokaði Facebook mörg þúsund aðgöngum, síðum og hópum til Lesa meira

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði

Pressan
13.08.2020

Rúmlega 8.000 starfsmenn Facebook hafa fengið „gott tilboð“ frá fyrirtækinu. Þeim er nú boðið að vinna heima fram í júlí á næsta ári. Til að freista fólks enn frekar þá fá starfsmennirnir sem svarar til um 130.000 íslenskra króna ef þeir taka tilboðinu. En starfsmennirnir mega ekki fara og kaupa sér nýtt eldhúsborð eða brauðrist fyrir peningana Lesa meira

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram

Pressan
01.08.2020

Tilgangurinn með kaupum Facebook, með stofnandann og forstjórann Mark Zuckerberg í fararbroddi, var kannski ekki mjög fagur. Zuckerberg kom fyrir þingnefnd í Washington í vikunni til að svarar spurningum um samfélagsmiðla. Fyrir þingnefndinni lágu margir tölvupóstar sem tengdust kaupum Facebook á Instagram. „Instagram getur valdið okkur miklum skaða án þess að miðillinn verði sjálfur stór.“ Lesa meira

Mark Zuckerberg tapar 1.000 milljörðum á sniðgöngu auglýsenda

Mark Zuckerberg tapar 1.000 milljörðum á sniðgöngu auglýsenda

Pressan
03.07.2020

Mörg stórfyrirtæki hafa að undanförnu hætt að auglýsa á Facebook vegna gagnrýni á reglur samfélagsmiðilsins um tjáningarfrelsi sem hafa að margra mati valdið því að hatursorðræða af ýmsu tagi fær að leika lausum hala á miðlinum. Meðal þeirra fyrirtækja sem hafa ákveðið að hætta að auglýsa á Facebook eru Coca-Cola og Unilever. Þetta kemur illa Lesa meira

Fylgdust með henni á Facebook – Síðan hætti hún að fá borgað

Fylgdust með henni á Facebook – Síðan hætti hún að fá borgað

Pressan
06.06.2020

Kona á fimmtugsaldri hafði í 12 ár fengið greiddar örorkubætur frá danska tryggingafélaginu Velliv vegna starfsorkumissis. Hún glímir við mikla verki í öxlum, baki og hné. Nýlega hætti tryggingafélagið síðan að greiða henni bæturnar og sagði að hún hefði ýkt ástand sitt mikið. Þetta gerði félagið eftir að hafa fylgst með konunni á Facebook. Fagbladet Lesa meira

Facebook ætlar að leyfa helmingi starfsfólks að vinna heima – En það verður ekki ókeypis

Facebook ætlar að leyfa helmingi starfsfólks að vinna heima – En það verður ekki ókeypis

Pressan
29.05.2020

Þegar heimsfaraldur kórónuveiru er afstaðinn hyggst Facebook leyfa um helmingi starfsfólks síns að vinna að heima. Þetta mun þó ekki gerast í einu skrefi heldur verður þessum áfanga náð á næstu tíu árum. En þetta verður ekki ókeypis fyrir starfsfólkið. Mark Zuckerberg, stofnandi þessa stærsta samfélagsmiðils heims, segist reikna með að um helmingur starfsfólksins muni Lesa meira

Íslenskt stjórnvöld geta nú haft áhrif á birtingu efnis Facebook á heimsvísu – Tjáningarfrelsið sagt troðið undir

Íslenskt stjórnvöld geta nú haft áhrif á birtingu efnis Facebook á heimsvísu – Tjáningarfrelsið sagt troðið undir

Eyjan
07.10.2019

Evrópudómstóllinn í Lúxemborg felldi dóm í síðustu viku sem gerir dómstólum einstakra Evrópuríkja kleift að skikka stjórnendur Facebook til að fjarlægja meiðandi og viðkvæmt efni af þessum vinsæla samfélagsmiðli, hvar sem er í heiminum. Er litið á dóminn sem sigur fyrir evrópsk stjórnvöld sem vilja þvinga bandaríska tæknirisa til að laga sig að hertum reglum Lesa meira

Facebook úrskurðar um þriðja orkupakkann

Facebook úrskurðar um þriðja orkupakkann

22.05.2019

Í vikunni greindi Kjarninn frá því að Facebook hefði tekið út auglýsingunni frá hópnum Orkan okkar, sem snýr að þriðja orkupakkanum. Fylgjandi pakkans tilkynnti auglýsinguna og Facebook úrskurðaði að um væri að ræða rangfærslur, eða óviðeigandi áróður. Gott er að vita að Mark Zuckerberg og hans fólk sé með allan sannleikann um þriðja orkupakkann og Lesa meira

Níðingsverk íþróttamannsins – Af hverju lét Facebook myndbandið vera aðgengilegt í 10 klukkustundir?

Níðingsverk íþróttamannsins – Af hverju lét Facebook myndbandið vera aðgengilegt í 10 klukkustundir?

Pressan
25.01.2019

Allir reikningar höfðu verið greiddir og allt virtist vel undirbúið. Svo virðist sem maðurinn hafi hugsað um þetta og undirbúið um töluverða hríð. Að lokum lét hann til skara skríða og myrti tvo barnunga syni sína. Málið er ættingjum, vinum og sænsku þjóðinni óskiljanlegt með öllu. Hann tilkynnti um morðin í beinni útsendingu á Facebook Lesa meira

Önnur kvikmynd um Facebook í vændum?

Önnur kvikmynd um Facebook í vændum?

Fókus
15.01.2019

Hinn virti handritshöfundur Aaron Sorkin, sem skrifaði meðal annars verðlaunamyndina The Social Network, er klár í framhaldssögu af myndinni. Þetta kemur fram á fréttavefnum Associated Press en þar segir hann að sé alveg kominn tími á nýja sögu um þróun samfélagsmiðilsins Facebook og helstu aðstandendur á bak við hann. Í kvikmyndinni The Social Network er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af