fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Eyjan

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir

Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Gnarr er ekki ákvarðanafælinn maður. Ef upp kæmi gjá milli þings og þjóðar, líkt og í Icesave, þannig að safnað yrði undirskriftum og þær afhentar forseta myndi hann bera málið undir fróðustu menn áður en hann tæki ákvörðun um það hvort hann staðfesti eða synjaði lögum. Jón Gnarr er í sjónvarpsviðtali hjá Ólafi Arnarsyni Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Áhersla á hið þjóðlega – þjóðarstolt en ekki þjóðernishyggja

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Áhersla á hið þjóðlega – þjóðarstolt en ekki þjóðernishyggja

Eyjan
Í gær

Jón Gnarr settist niður með Ólafi Arnarsyni í sjónvarpsviðtali á Eyjunni til að ræða forsetaframboð sitt og þá hluti sem hann stendur fyrir. Veislur eru ekki hans sterka hlið og hann vill miklu frekar vera úti meðal þjóðarinnar en sitja fínar veislur. Hann vill létta stemninguna og tala kjark í þjóðina. Hann segir þjóðarstolt vera Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr er annar í röð forsetaframbjóðenda sem mætir í sjónvarpsviðtal við Ólaf Arnarson á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Jón segir frá því hvernig forseti hann verður, kemur með áhugaverðar hugmyndir um að breyta ásýnd embættisins, m.a. vill hann að forseti Íslands tali íslensku á hinu alþjóðlega sviði, Þetta stórkostlega tungumál verði fá að heyrast. Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Það bendir ekki til mikils samningsvilja hjá ríkisstjórnarflokkum sem ekki geta komið sér saman um það hvort fjöldi hælisleitenda skuli vera núll, 200 eða 400 og margt bendir til þess að ágreiningur ríkisstjórnarflokkanna um það efni stafi frekar af því að nú styttist í kosningar en að um raunverulegan ágreining sé að ræða. Gestur Ólafs Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Enginn ágreiningur virðist vera milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni um stóru málin, sem fram til þessa hafa skilið á milli vinstri og hægri flokka; félagshyggju og markaðshyggju. Ágreiningurinn kemur fram um m.a. orkumál en ekki skatta og opinbera þjónustu. Leikjafræðin segir okkur að freisting kunni vera fyrir Vinstri græn að hafa frumkvæði að Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Helsta afleiðing þess að Katrín Jakobsdóttir fór í forsetaframboð er sú að Bjarni Benediktsson settist í stól forsætisráðherra. Ýmislegt mælir með því að ríkisstjórn hans sitji alla vega til vors á næsta ári og munar mest um að fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja er svo hörmulegt að stjórnin myndi falla með bravúr ef úrslit kosninga yrðu í Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Miklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ólafi Ragnari Grímssyni, sem þá hafði setið í 16 ár á forsetastóli, tókst að stilla sér upp sem fulltrúa stjórnarandstöðunnar gegn óvinsælli ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í forsetakosningunum 2012. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafærði við Háskóla Íslands, segir að finna megi tilhneigingu hjá Íslendingum til að kjósa gegn valdinu, eða gegn kerfinu, í forsetakosningum. Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Komandi forsetakosningar minna um margt á kosningarnar 1980, hvað varðar fylgi frambjóðenda á fyrstu stigum kosningabaráttunnar. Ómögulegt er hins vegar að segja til um það hvort kosningabaráttan þróist með svipuðum hætti og þá og hvert kjósendur muni vera taktískir í afstöðu sinni á kjördag. Það er alveg hugsanlegt þótt það hafi ekki gerst 1980, þegar Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Fylgið horfið og þá er horft til Bessastaða

Svarthöfði skrifar: Fylgið horfið og þá er horft til Bessastaða

Eyjan
02.04.2024

Þeirrar hvimleiðu þróunar hefur orðið vart undanfarin ár að stjórnmálaflokkum hefur fjölgað mjög. Er nú svo komið að þeir flokkar sem náð hafa manni á Alþingi eru fleiri en tölu á festir og sumpart ekki slíkur munur á áhersluatriðum flokkanna að úrslitum ráði í hugum kjósenda. Þetta hefur einnig haft ýmsar hliðarverkanir fyrir fulltrúana sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af