fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Evrópusambandið

Haraldur Ólafsson skrifar: Myrkur og óöld í heimi án Evrópusambands

Haraldur Ólafsson skrifar: Myrkur og óöld í heimi án Evrópusambands

Eyjan
13.11.2024

Maður heitir Davíð Þór Björgvinsson og skrifar um trú sína á EES-samningnum í DV 12. nóvember sl.  Allt yfirbragð greinarinnar gefur til kynna að höfundur hafi sannfærst um að Íslendingum séu skömmtuð gæði þessa heims í gegnum EES-samninginn og án hans væri eilíft myrkur.  Til vitnis er kölluð sjálf Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.  Hún sagði Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

EyjanFastir pennar
07.11.2024

Í aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða

Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða

Eyjan
15.10.2024

Komin er á sátt innan framkvæmdastjórnar Pírata eftir deilur sem spruttu í kjölfar aðalfundar flokksins. Píratar vilja að þjóðin fái að ákveða hvort aðildarviðræður við ESB verði teknar upp að nýju. Flokkurinn hefur hins vegar ekki tekið skýra afstöðu gagnvart aðild að ESB og telur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, rétt að opna umræðuna um Lesa meira

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri

Eyjan
08.10.2024

Þó að margt gott hafi komið með inngöngunni í EES á sínum tíma væri athugandi fyrir okkur Íslendinga að skoða það að ganga út úr því samstarfi og gera sérstakan fríverslunarsamning við Evrópusambandið, sérstaklega ef Norðmenn fara slíka leið. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að án aðildar að EES hefðum við Íslendingar sjálfir innleitt Lesa meira

Gauti segir að ef illa fer í næstu eldgosum væri gott að vera í skjóli ESB og evrunnar

Gauti segir að ef illa fer í næstu eldgosum væri gott að vera í skjóli ESB og evrunnar

Eyjan
25.07.2024

Gauti Kristmannsson, prófessor og deildarforseti íslensku- og menningardeildar HÍ, segist sannfærður um það að aðild að Evrópusambandinu og upptaka evru yrði gríðarleg lífskjarabót fyrir Íslendinga. Gauti gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í dag. Í grein sinni rifjar hann upp að um tíu ár séu liðin síðan aðildarviðræður Íslands Lesa meira

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
05.07.2024

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Vilja banna innflutning á rússnesku áli – Auðvelt að flytja inn annars staðar frá

Vilja banna innflutning á rússnesku áli – Auðvelt að flytja inn annars staðar frá

Fréttir
26.02.2024

Ósætti er komið upp innan Evrópusambandsins vegna nýjasta þvinganapakka gegn Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fulltrúar sumra ríkja telja þær allt of bitlausar og að gera þurfi meira. Meðal annars er rætt um að banna innflutning á rússnesku áli. Pakkinn var tilkynntur þann 22. febrúar og markaði að stríðið hafi staðið yfir í tvö ár. Í honum Lesa meira

Háir vextir hér á landi eru pólitísk ákvörðun sjálfstæðismanna, segir Kristrún Frostadóttir

Háir vextir hér á landi eru pólitísk ákvörðun sjálfstæðismanna, segir Kristrún Frostadóttir

Eyjan
23.10.2023

Kristrún Frostadóttir segir vel hægt að ná niður vöxtum hér á landi án þess að tekinn verði upp nýr gjaldmiðill. Hún segir háavexti hér á landi vera í boði stjórnmálanna, Sjálfstæðisflokksins, sem ekki megi heyra minnst á að sértækum að gerðum í tekjuöflun ríkisins sé beitt til að skapa stöðugleika og verja velferðina. Þess vegna Lesa meira

ESB umsóknin enn þá virk: Inga og Þorgerður með sitt hvora tillöguna

ESB umsóknin enn þá virk: Inga og Þorgerður með sitt hvora tillöguna

Fréttir
18.09.2023

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar hafa báðar lagt fram þingsályktunartillögu um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið. Inga vill slíta þeim formlega en Þorgerður vill þjóðaratkvæðagreiðslu. „Alþingi samþykkti aldrei að slíta þessum viðræðum. Við viljum vita hvar við erum stödd. Liggur umsóknin ofan í skúffu og hægt að halda viðræðunum áfram hvenær Lesa meira

Mikill meirihluti vill kjósa um ESB aðild – Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn skera sig úr

Mikill meirihluti vill kjósa um ESB aðild – Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn skera sig úr

Fréttir
15.09.2023

Rúmlega 57 prósent aðspurðra í nýrri könnun vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild Íslands. Innan við 19 prósent eru andvíg og tæplega 24 prósent hafa ekki skoðun á málinu. Af þeim sem hafa skoðun á málinu vilja því 75 prósent kjósa um aðild. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af