Daði Freyr óþekkjanlegur í tíu ára gömlu myndbandi
FókusEins og alþjóð veit heldur Daði Freyr ásamt Gagnamagninu til Rotterdam í maí og verður þar fulltrúi Íslands í Eurovision eftir frækinn sigur í Söngvakeppninni. Daði hefur lengi fengist við tónlist, eins og sést í tíu ára gömlu rappmyndbandi sem hann gerði og hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga. Lagið heitir Rapparar og flytur Daði Lesa meira
Þetta er lagið sem er spáð síðasta sæti í Eurovision – Er það svona hrikalegt?
FókusÍslenskir Eurovision-aðdáendur fylgjast nú spenntir með veðbankaspám fyrir keppnina sem fer fram í Rotterdam í Hollandi í maí, þá einkum vegna þess að Daða og Gagnamagninu er spáð fyrsta sæti. Enn eiga sigurstrangleg lönd eftir að velja eða opinbera lög sín, til dæmis Rússland, Svíþjóð og Danmörk, en ef veðbankaspáin rætist yrði þetta í fyrsta Lesa meira
Ótrúlegar sviptingar í veðbönkum – Daða og Gagnamagninu spáð sigri í Eurovision
FókusMiklar sviptingar hafa verið í veðbankaspám fyrir Eurovision-keppnina sem fer fram í maí í Rotterdam í Hollandi. Fyrr í dag var íslenska framlaginu, Daða og Gagnamagninu með Think About Things, spáð þriðja sæti. Nú er Íslandi hins vegar spáð sigri í Eurovision. Litháen er spáð öðru sæti, en framlagi þeirra On Fire með The Roop Lesa meira
Eurovision-sérfræðingar spá Daða í topp tíu: „Þetta er svo lúðalegt – ég elska það“
FókusWilliam Lee Adams og Deban Aderemi hjá Wiwibloggs eru meðal fremstu Eurovision-sérfræðinga heims. Myndbönd þeirra á YouTube þar sem þeir dæma þau lög sem búið er að velja í keppnina vekja ávallt mikla lukku en í gær tóku þeir fyrir Eurovision-framlag Íslendinga, Think About Things, með Daða og Gagnamagninu. William og Deban eru vægast sagt Lesa meira
Daði rýkur upp í veðbönkum
FókusDaði og Gagnamagnið voru í gær valin sem fulltrúar Íslands í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí. Um þessar mundir eiga þó nokkrar þjóðir eftir að velja sína fulltrúa en engu að síður er gaman að fylgjast með veðbönkunum til að fá hugmynd um mögulegt gengi okkar í keppninni. Þegar grein þessi er Lesa meira
Daði og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslendinga í Eurovision
FókusÞá eru úrslitin ljós. Íslendingar hafa valið Daða og Gagnamagnið sem fulltrúa sinn í Eurovision 2020. Lagið hefur vakið mikla athygli, bæði innan lands sem utan og mega Íslendingar vera vongóðir um að komast upp úr undanriðlinum og fá að sjá Daða okkar á aðalkvöldi keppninnar. Ætli keppnin verði svo haldin á Íslandi 2021 ? Lesa meira
Tækniörðugleikar í Söngvakeppninni vekja athygli: „Þetta er orðið svo vandræðanlegt að ég sendi börnin inn að sofa“
FókusTæknin hefur verið að stríða RÚV í Söngvakeppninni í kvöld. Eina bakrödd vantaði í lagi Ivu, og lag Daða var ekki í takt við flytjendur þegar hann steig á svið í annað sinn eftir að tilkynnt var að Daði og gagnamagnið og Dimma tækjust á í einvíginu. Nokkurn tíma tók að koma tækninni í lag Lesa meira
Þetta hafði þjóðin að segja um lögin í kvöld – „NEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Gísli ekki syngja“
FókusÞá hafa allir keppendur kvöldsins í Söngvakeppninni 2020 stigið á stokk. Að vanda lágu Íslendingar ekki á skoðunum sínum og tístu í gríð og erg undir myllumerkinu 12stig um keppendur og lögin. Voru margir sammála því að umgjörð keppninar væri vel heppnuð þó svo upphafið á keppninni í umsjón Gísla Marteins hefði verið helst til Lesa meira
Íslendingar bíða með eftirvæntingu eftir Söngvakeppninni – „Afi heldur ennþá með mér“
FókusNú er stundin runnin upp og bein útsending hafin frá Laugardalshöll frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Spennan hefur verið mikil í dag og Íslendingar og fleiri eru búnir að standa á öndinni af eftirvæntingu í allan dag. Fókus tók saman nokkur tíst til að sýna stemminguna fyrir keppnina. Dimma fór óhefðbundna leið við atkvæðasmölun Allir að fylla Lesa meira
Þessir eru í dómnefnd Söngvakeppninnar í ár
FókusÚrslit Söngvakeppninnar 2020 ráðast í kvöld. Nú er tími til að skella eðlunni í ofninn og hella snakki í skál. Mikið verður um dýrðir í Laugardalshöllinni og gerir RÚV ráð fyrir að um verði að ræða eina stærstu beinu útsendingu ársins. Skemmtiatriði verða ekki af verri endanum en fulltrúar Íslands í Eurovision á síðasta ári, Lesa meira
