fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Eurovision

„Ósýnilega teymið“ hefur 35 sekúndur til að skipta um sett á Eurovisionsviðinu – „Við köllum þetta Formúlu-1 dekkjaskipti“

„Ósýnilega teymið“ hefur 35 sekúndur til að skipta um sett á Eurovisionsviðinu – „Við köllum þetta Formúlu-1 dekkjaskipti“

Fókus
16.05.2025

Þrjátíu og fimm sekúndur. Það er tíminn sem gefst  til að skipta um sett í Eurovision. Þrjátíu og fimm sekúndur til að ná einu setti flytjenda af sviðinu og koma þeim næstu á réttan stað. Þrjátíu og fimm sekúndur til að tryggja að allir séu með réttu hljóðnemana og heyrnartólin. Þrjátíu og fimm sekúndur til Lesa meira

VÆB tíunda atriðið á laugardag

VÆB tíunda atriðið á laugardag

Fókus
16.05.2025

Bræðurnir í VÆB verða tíunda atriðið á svið í Eurovision á laugardag. Á undan þeim eru Austurríki sem níunda atriðið og Lettland fylgir í kjölfar VÆB. Svona var frammistaða hópsins í fyrri undankeppninni á þriðjudag. Kyle Alessandro frá Noregi opnar keppnina með lagi sínu Lighter og albanski dúettinn Shkodra Elektronike lokar kvöldinu með laginu Zjerm.  Lesa meira

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Fókus
12.05.2025

Eitt stærsta nafnið í íslenskri tónlist udanfarna áratugi hefur verið Bubbi Morthens. Bubbi lýsti því yfir á Facebook fyrr í dag að hann teldi þá miklu áherslu sem lögð á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í tónlistarlífinu, með RÚV í broddi fylkingar, æði sérstaka og væri íslenskri tónlist ekki til sérstaklega mikilla heilla. Bubbi skrifar: „Eurovision með Lesa meira

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Fókus
27.02.2025

Söngkonan Birgitta Ólafsdóttir, eða BIRGO eins og hún er betur þekkt, flutti lagið Ég flýg í storminn á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins og er óhætt að segja að það hafi verið aldeilis stormur í kjölfarið. Birgitta komst ekki áfram í úrslit í kjölfar símakosningar og vakti það mikla athygli, undrun og jafnvel hneykslun hjá Eurovision Lesa meira

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Fókus
01.01.2025

Spákonunni Ellý Ármannsdóttur var frekar brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision. Ellý er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Lesa meira

Lordi ekki hrifnir af rokklögum í Eurovision undanfarin ár – „Inn um annað og út um hitt“

Lordi ekki hrifnir af rokklögum í Eurovision undanfarin ár – „Inn um annað og út um hitt“

Fókus
20.07.2024

Hinn finnski Herra Lordi, eða Tomi Putaansuu, stofnandi hljómsveitarinnar Lordi sem sem vann Eurovision árið 2006 er ekki par hrifinn af nýjum rokklögum sem hafa verið í keppninni. Ekki einu sinni lagi Maneskin sem vann. „Ég kann að meta og virði þau lög sem ég hef heyrt þarna. En þau fara öll inn um annað Lesa meira

Þakklæti efst í huga Gunnu Dísar eftir heimkomuna frá Eurovision – „Einhverjir báðu mig um að gera þetta ekki“

Þakklæti efst í huga Gunnu Dísar eftir heimkomuna frá Eurovision – „Einhverjir báðu mig um að gera þetta ekki“

Fréttir
15.05.2024

Sjónvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir er kominn heim frá Svíþjóð eftir að hafa tekið að sér það ærna verkefni að kynna lokakeppni Eurovision eftir að Gísli Marteinn Baldursson, reynslubolti í verkefninu, gaf ekki kosta á sér. Guðrún Dís, sem iðulega er kölluð Gunna Dís, segir í pistli á Facebook-síðu sinni koma reynslunni ríkari heim. „Ég vissi Lesa meira

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Fréttir
13.05.2024

Hinn landsþekkti fjölmiðlamaður Egill Helgason veltir fyrir sér á Facebook-síðu sinni hvort það þyrfti ekki að vera lexía fyrir Íslendinga að leggja minni áherslu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og segir að margt sé að gerast í íslensku tónlistarlífi sem sé framar þeirri tónlist sem keppnin bjóði upp á. Þessar hugleiðingar Egils fylgja í kjölfar þess Lesa meira

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu

Fréttir
11.05.2024

Söngvaranum Joost Klein, fulltrúa Hollands, hefur verið meinuð þátttaka í úrslitakvöldi Eurovision 2024 sem fram fer í Malmö í kvöld. Klein er grunaður um alvarlegar hótanir í garð starfsmanns keppninnar og hefur verið yfirheyrður af lögreglu vegna málsins. Umræddur starfsmaður er kvenkyns og starfar við útsendingu keppninnar. Rannsókn málsins hefur verið í fullum gangi og Lesa meira

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Fókus
23.04.2024

Írland er ásamt Svíþjóð sigursælasta þjóð í sögu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en uppskeran hefur hins vegar verið rýr undanfarin ár en síðast vann Írland keppnina árið 1996 og síðan 2014 hafa Írar aðeins einu sinni komist upp úr undanriðli keppninnar. Írland býr yfir afar ríkum tónlistararfi en hefur farið ýmsar leiðir í sínum framlögum til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af