Rabbínar ósáttir við Eurovision – Truflar hvíldardaginn
PressanÞað hefur væntanlega ekki farið framhjá nokkrum manni að Eurovision stendur nú yfir í Tel Aviv í Ísrael. Ekki eru allir sáttir við að keppnin sé haldin í Ísrael og ekki eru allir sáttir við að úrslitakvöldið fari fram á laugardegi. Strangtrúaðir gyðingar og stjórnmálamenn eru mjög ósáttir við það því laugardagur er hvíldardagur gyðinga Lesa meira
Foreldrar Hataradrengja rifja upp æsku Eurovision-stjarnanna: „Leiðinleg börn voru alltaf látin leika við Matthías til að róa þau“
Fókus„Klemens hefur alltaf verið mjög orkumikill, mjög fjörugur en átt mjög gott með að einbeita sér á sama tíma. Söngur og dans hefur verið hans dálæti síðan við munum eftir honum,“ segir Rán, móðir Klemensar Hannigan, annars söngvara Hatara, í myndbandi sem fjölmiðillinn Iceland Music News hefur sett saman, en miðillinn hefur fylgt hljómsveitinni Hatara Lesa meira
Hvít-Rússar opinbera stig dómnefndar í óþökk skipuleggjenda Eurovision – Drógu Ísland niður
FókusDómnefndin frá Hvíta-Rússland hefur opinberað hvaða lönd hún gaf stig í fyrri undanriðli Eurovision í samtali við miðilinn Tut. Reglur gilda um það að stigagjöf úr undanriðlunum er ekki gefin upp fyrr en eftir úrslitakvöldið næstkomandi laugardag. Er það gert svo niðurstaðan geti ekki haft áhrif á kosningu á úrslitakvöldinu. Sagt er frá málinu á Lesa meira
Dauðsfall á Eurovision – Sonurinn spyr hvernig þetta gat gerst á svona stórum viðburði
FókusÍsraelskur maður lenti í slysi síðastliðinn mánudag þegar ljósapallur datt á hann við undirbúning í Eurovision-höllinni í Tel Aviv. Times of Israel greinir frá. Fuldi Schwartz, 66 ára, var að afferma búnað úr vörubíl á bílastæði hallarinnar þegar ljósapallur á hjólum veltist yfir hann. Fuldi hlaut alvarlega höfuðáverka, brotin rifbein, samfall á lunga og mænuskaða. Lesa meira
Jóhannes Haukur kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision
FókusStórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson verður stigakynnir fyrir Íslands hönd í Eurovison í ár. „Þegar ég var beðinn um þetta sagði ég strax já,“ segir Jóhannes Haukur í tilkynningu frá RÚV. „Ég geri mér grein fyrir að þarna dugar ekkert hálfkák og best að afgreiða þetta af öryggi og festu ásamt lipurð og sveigjanleika. Svo er Lesa meira
Þetta eru vinsælustu Eurovision lögin á YouTube eftir fyrri undankeppnina
FókusMyndbönd af lögunum sem tóku þátt í fyrri undankeppni Eurovision i gærkvöldi eru á YouTube-rás Eurovision Song Contest. DV ákvað að fara yfir vinsælustu lögin, af lögunum sem kepptu í gær, á YouTube. Ísland er í fjórða sæti og hafa rúmleg 350 þúsund manns horft á flutning þeirra af Hatrið mun sigra í gærkvöldi. Tölurnar Lesa meira
Hatari klifrar hærra í veðbönkunum – Íslandi spáð fimmta sæti
FókusHatara er nú spáð fimmta sæti í úrslitum Eurovision á vef Eurovision World. Fyrir gærkvöldið, þegar Hatari komst áfram úr undankeppni Eurovision, var hljómsveitinni spáð á milli 9. og 10. sæti. Eftir keppnina var Hatari á hraðri uppleið og var spáð 7. sæti. Nú hefur framlagi Íslands, Hatrið mun sigra, verið spáð 5. sæti af Lesa meira
Þetta hafði heimurinn að segja um Hatara: „Plís ekki drepa mig Ísland“ – Sjáið erlendu tístin
FókusHatari vakti mikla athygli um allan heim í gærkvöldi. Lag Hatara hefur verið gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum eins og tölfræði gærkvöldsins sýnir. Áhorfendur um heim allan tóku til Twitter til að tjá skoðun sína og aðdáun á Hatara. Sjáið tístin hér að neðan. How do Iceland go from this to that? #ISL #Eurovision pic.twitter.com/5rXVV2yxNS — Lesa meira
Hatari í Good Morning Britain: „Þið eruð risastórir í Bretlandi núna“ – Sjáið myndbandið
FókusGríðarlegur fjölmiðlaáhugi er á Hatara og segir Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, að stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir hljómsveitinni. Sjá einnig: Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“ Matthías Tryggvi, Klemens og Einar Hrafn mættu eldsnemma í morgun í spjallþáttinn Good Morning Britain. Þeir hittu sjónvarpsmanninn Lesa meira
Felix segir mikinn létti að hafa komist áfram: „Stærstu fjölmiðlar heims eru á eftir Hatara“
FókusHatari komst áfram í fyrri undankeppni Eurovision í gærkvöldi. Þeir munu flytja framlag Íslands, Hatrið mun sigra, næstkomandi laugardagskvöld í Tel Aviv í Ísrael. DV ræddi við Felix Bergsson, farastjóra íslenska hópsins. Mikill léttir Felix segir að það hafi verið mikill léttir að komast áfram í gærkvöldi. „Það er óneitanlega búið að vera leiðinlegt að Lesa meira
