Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision – Hvað gerist nú?
FréttirSamtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, sem skipuleggur Eurovision keppnina hefur ákveðið að hætta við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels eins og til stóð. Ástæðan eru breyttar aðstæður í stríðinu á Gaza. Breska blaðið Mirror greinir frá þessu. Eins og greint hefur verið frá stóð til að láta allar aðildarþjóðir greiða atkvæði um hvort Ísraelsmenn fengju að taka Lesa meira
Austurríkismenn hóta að halda ekki Eurovision ef Ísraelum verður vikið úr keppni
FréttirChristian Stocker, kanslari Austurríkis, og Alexander Pröll, utanríkisráðherra, hafa hótað því að Austurríki muni ekki halda Eurovision ef Ísraelsmönnum verður vikið úr keppninni. Fari svo gætu Austurríkismenn átt yfir höfði sér háa sekt. Austurríkismenn eru einir dyggustu stuðningsmenn þess að Ísraelar fái að taka þátt í Eurovision, ásamt Þjóðverjum, Svisslendingum, Dönum og Ítölum. Eurovision á að fara fram í Vínarborg í vor. Lesa meira
Mikill meirihluti Íslendinga á móti þátttöku Íslands í Eurovision verði Ísrael með – Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn skera sig úr
FréttirMikill meirihluti landsmanna er á móti þátttöku Íslands í Eurovosion ef Ísrael verður leyft að taka þátt. Afstaða kjósenda Sjálfstæðismanna og Miðflokksmanna er hins vegar á annan veg. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúls Gallup þar sem spurt var um afstöðu til þátttöku Íslands í Eurovision. 58 prósent sögðust vera almennt hlynnt þátttöku Íslands í Lesa meira
Norðurlöndin funda í Reykjavík um afstöðuna til Ísrael í Eurovision – Verður reynt að ná samstöðu?
FréttirFulltrúar norræna ríkissjónvarpsstöðva munu funda um atkvæðagreiðslu EBU í næsta mánuði um veru Ísraels í Eurovision. Þjóðirnar eru ekki sammála um málið. Miðillinn ESCplus á Spáni greinir frá þessu. Fulltrúar norrænu ríkissjónvarpsstöðvanna munu funda í Reykjavík með fulltrúa frá evrópsku sjónvarpssamtökunum EBU, sem halda Eurovision keppnina, um stöðuna sem upp er komin og atkvæðagreiðsluna um veru Ísraels um miðjan næsta mánuð. Þetta eru fulltrúar RÚV, Lesa meira
Kanslarinn hótar sniðgöngu Þýskalands ef Ísraelar verða reknir úr Eurovision – „Ísrael á heima þarna“
FréttirFriedrich Merz, kanslari Þýskalands, hótar að draga Þýskaland úr Eurovision ef Ísraelum verður vikið úr keppninni. Spennustigið í „Eurovision stríðinu“ hækkar sífellt fram að atkvæðagreiðslunni mikilvægu í nóvember. Merz var til viðtals á sjónvarpsstöðinni ARD og lýsti þar yfir stuðningi við áframhaldandi veru Ísrael í Eurovision. Hótaði hann að draga Þýskaland úr keppni ef fari Lesa meira
Danir ætla að kjósa með því að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision – Keppnin eigi að vera ópólitísk
FréttirDanska ríkissjónvarpið DR ætlar að styðja við þátttöku Ísraels í Eurovision. Telur sjónvarpsstöðin að keppnin eigi ekki að vera pólitísk. „DR styður Eurovison söngvakeppnina sem evrópskan menningarviðburð sem hefur þjappað þjóðum saman í gegnum tónlist síðan árið 1956. Við munum ekki kjósa með því að vísa neinum meðlimum EBU úr keppninni svo lengi sem þeir Lesa meira
Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“
FréttirSpánverjar hóta að taka ekki þátt í Eurovision í vor ef Ísraelar fái að taka þátt. Feta þeir í fótspor Slóvena og Íslendinga sem einnig hafa sett fyrirvara um þátttöku. „Ég tel að við getum ekki normalíserað þátttöku Ísraels á alþjóðlegum viðburðum eins og ekkert sé að gerast,“ sagði Ernest Urtasun, menningarmálaráðherra Spánar. Hann hefur óskað eftir því að Spánn Lesa meira
Rakel kvíðir fyrir að fá spurningar frá nemendum sínum eftir Eurovision um helgina
FréttirRakel Linda Kristjánsdóttir, grunnskólakennari og stjórnarkona í Kennarafélagi Reykjavíkur, segir að hún sé hugsi yfir Eurovision-söngvakeppninni sem fram fór á laugardagskvöld. Eins og kunnugt er fór Austurríki með sigur af hólmi eftir æsispennandi og að mörgu leyti skrýtna atkvæðagreiðslu þar sem um tíma var útlit fyrir að Ísrael myndi standa uppi sem sigurvegari. Í aðsendri Lesa meira
Eurovision: VÆB fengu stig frá þessum löndum og löndin sem Ísland gaf stig
FókusBræðurnir í VÆB enduðu í 25. sæti af 26 í Eurovision keppninni sem fram fór í Basel í Sviss í gærkvöldi. VÆB fengu núll stig frá dómnefndum en 33 stig frá almenningi. Stigin sem Ísland fékk voru: Danmörk 10 Finnland 6 Svíþjóð 5 Eistland 5 Noregur 3 Slóvenía 1 Króatía 1 Þýskaland 1 Austurríki 1 Lesa meira
Eurovisionþraut – Aðeins haukfránir finna dómarann sem gefur núll stig
PressanÚrslitakvöldið í Eurovision er í kvöld. Sitt sýnist hverjum um keppnina, en atkvæðagreiðslan vekur einnig oft athygli, hvaða land gefur nágrönnum sínum stig og svo framvegis. Nokkrum sinnum hafa flytjendur flogið heim með núll stig í farangrinum, en finnur þú dómarann í þessari þraut sem gefur núll stig. Skoraðu á vin eða fjölskyldumeðlim til að Lesa meira
