fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

ESB

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Pressan
17.05.2019

Frakkar og Þjóðverjar eru nágranna- og vinaþjóðir og samskipti ríkjanna eru með miklum ágætum. Í landamærahéruðum ríkjanna ferðast fólk mikið yfir til nágranna sinna til að sækja sér eitt og annað sem kannski ekki er í boði í heimalandinu eða er hagstæðara að kaupa hjá nágrönnunum, nú eða bara til að njóta þess sem nágrannarnir Lesa meira

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Eyjan
13.05.2019

„Hafi Katrín Jakobsdóttir í raun og veru gengið lengra en Donald Trump í þessu efni eru það umtalsverð pólitísk tíðindi. Ef það er satt og rétt þarf einnig að skýra út hvers vegna ríkisstjórnin hefur gengið svo langt sem breski ráðherrann fullyrðir í stuðningi við aðgerðir sem ganga jafn harkalega á móti íslenskum hagsmunum? Vonandi Lesa meira

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Pressan
18.02.2019

Síðstu dagana áður en Bretar ganga úr Evrópusambandinu, sem á að vera þann 29. mars að öllu óbreyttu, verður efnt til mikilla mótmæla í Lundúnum til að leggja eins mikill þrýsting og hægt er á stjórnmálamenn. Það eru andstæðingar Brexit sem standa fyrir mótmælunum. The Guardian segir að mótmæli hafi til dæmis verið boðuð þann Lesa meira

Goðsögnin sendir frá sér viðvörun – ESB getur endað eins og Sovétríkin

Goðsögnin sendir frá sér viðvörun – ESB getur endað eins og Sovétríkin

Pressan
14.02.2019

„Evrópa er eins og svefngengill á leið inn í gleymskuna og íbúar álfunnar verða að vakna áður en það er um seinan. Ef þeir gera það ekki endar ESB eins og Sovétríkin 1991. Hvorki leiðtogarnir né almenningur virðast skilja að við erum nú í miðju uppreisnartímabili.“ Þetta segir fjárfestirinn, goðsögnin og einn helsti sökudólgurinn hvað Lesa meira

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Pressan
13.02.2019

ESB ber stóran hluta af ábyrgðinni á að evrópskur almenningur verður sífellt andsnúnari elítunni í álfunni. Þetta var meðal þess sem Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, sagði á Evrópuþinginu í gær þegar hann viðraði skoðanir sínar á framtíð Evrópu. Umræðan fór fram í framhaldi af þeirri sprengingu sem varð í síðustu viku í sambandi Ítalíu og Lesa meira

Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja

Bresk fyrirtæki flytja fjárfestingar sína til ESB-ríkja

Pressan
12.02.2019

Bresk fyrirtæki velja nú í síauknum mæli að beina fjárfestingum sínum til ESB-ríkja í stað þess að fjárfesta á heimavelli. Það er Brexit sem veldur þessu. Samkvæmt nýrri rannsókn London School of Economics fjárfestu bresk fyrirtæki fyrir 8,3 milljarða punda í ESB-ríkjum frá því að ákveðið var að Bretland yfirgefi ESB og fram á þriðja Lesa meira

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Pressan
30.01.2019

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins segja hættu á uppþotum og óeirðum í Bretlandi í kjölfar útgöngu Breta úr ESB í lok mars. Þeir segja að óstöðugleiki muni einkenna Bretland næstu áratugina í kjölfar útgöngunnar. Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu ESB sem var gerð fyrir æðstu embættismenn sambandsins og breska ríkisstjórnin mun fá aðgang að. Daily Lesa meira

Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent

Búa sig undir Brexit-öngþveiti – Loka blóðbönkum í Kent

Pressan
30.01.2019

Frá því í mars og fram í maí verður ekki hægt að gefa blóð í Dover og Folkestone í Kent. Bresk heilbrigðisyfirvöld, NHS, hafa ákveðið að loka blóðbönkum þar vegna Brexit en samkvæmt áætlun munu Bretar yfirgefa ESB á miðnætti þann 29. mars næstkomandi. Á Twitter segir NHS að ekki verði tekið við blóði í Lesa meira

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Theresa May segir líklegra að Bretar verði áfram í ESB en að þeir yfirgefi sambandið án útgöngusamnings

Pressan
14.01.2019

Í ræðu sem Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun flytja í verksmiðju í Stoke í dag mun hún segja að líklegra sé að Bretland verði áfram í Evrópusambandinu en að þeir yfirgefi það án útgöngusamnings. Hún mun einnig segja að ef niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit verði ekki virtar muni það hafa „hörmulegar afleiðingar“ á traust almennings Lesa meira

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Pressan
11.01.2019

Therese May, forsætisráðherra Bretlands, reynir nú að komast ósködduð í gegnum sannkallað jarðsprengjusvæði. Hún hefur beðið hvern ósigurinn á fætur öðrum í breska þinginu og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, gerir nú harða hríð að May og krefst þingkosninga eða nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit ef ekki verður kosið til þings. Þingið kýs um útgöngusamning Breta og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af