fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Draumliðið – Leikmenn City og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rosalegur leikur í Meistardeild Evrópu á morgun þegar Liverpool tekur á móti Manchester City.

Um er að ræða fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í átta liða úrslitum.

Daily Star hefur sett saman draumalið með leikmönnum liðanna.

Þar á Liverpool þrjá fulltrúa en tveir af þeim eru í varnarlínunni, Mohamed Salah er svo í sókninni.

City er með átta leikmenn en liðið er það besta á Englandi í dag.

Liðið:
Ederson (Manchester City)
Kyle Walker (Manchester City)
Vincent Kompany (Manchester City)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Andrew Robertson (Liverpool)
Fernandinho (Manchester City)
Kevin De Bruyne (Manchester City)
David Silva (Manchester City)
Raheem Sterling (Manchester City)
Kun Aguero (Manchester City)
Mohamed Salah (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni