Lukaku: Sanchez fæddur til að spila fyrir United
433,,Ég legg mikið á mig til að vera alltaf í byrjunarliðinu,“ sagði Romelu Lukaku framherji Manchester United. Lukaku fagnar komu Alexis Sanchez til félagsins og segir hann leikmanninn fæddan til að spila fyrir United. ,,Hann er United leikmaður, hann fæddist til að spila hérna. Hann á skilið að vera á svona stóru sviði, þetta var Lesa meira
England og Nígería berjast um ungstirni City
433Tosin Adarabioyo leikmaður Manchester City er eftirsóttur af landsliðum þessa dagana. Adarabioyo hefur spilað fyrir U19 ára landlið England og nú er barist um kappann. Auk þess að geta spilað fyrir England þá getur Adarabioyo spilað fyrir Nígeríu. Báðar þjóðir reyna að sannfæra þennan 20 ára gamla varnarmann um að velja sig. Englendingar munu ekki Lesa meira
Guardiola sendir menn í fjögurra daga frí
433Æfingasvæði Manchester City verður lokað fram á miðvikudag svo að leikmenn safni orku. Pep Guardiola stjóri City gefur öllum fjögurra daga frí eftir leikinn gegn Burnley í dag. Næsta æfing hjá leikmönnum City verður á seint á miðvikudag og því er fríið gott. ,,Við lokum æfingasvæðinu,“ sagði Guardiola. ,,Leikmenn geta ferðast, þeir geta gert það Lesa meira
Hörður Björgvin spilaði í tapi gegn Bolton
433Bolton tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Sammy Ameobi sem skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Bolton. Hörður Björgvin Magnússon byrjaði á bekknum hjá Bristol í kvöld en kom inná á 65. mínútu fyrir Jamie Lesa meira
Wenger viðurkennir að hann hafi gert mistök í félagaskiptamálum Alexis Sanchez
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal viðurkennir að hann hafi gert stór mistök þegar kemur að félagaskiptamálum Alexis Sanchez. Sanchez yfirgaf Arsenal í janúarglugganum og samdi við Manchester United United en það var ljóst, síðasta sumar að hann ætlaði sér ekki að framlengja samning sinn við félagið. Sanchez fór í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Wenger viðurkennir Lesa meira
Carragher svarar Klopp: Ég fór í Bootcamp í morgun
433Jamie Carragher, fyrrum leikmaður sagði á dögunum að Virgil van Dijk, nýjasti leikmaður Liverpool mætti alveg við því að missa nokkur kíló og þá setti hann spurningamerki við leikform varnarmannsins. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var spurður út í þessi ummæli Carragher á blaðamannafundi í dag. „Ég er viss um að Jamie megi alveg við því Lesa meira
Tony Henry rekinn frá West Ham
433Tony Henry, yfirmaður félagaskipta hjá West Ham hefur verið rekinn úr starfi sínu en þetta var staðfest núna rétt í þessu. Henry lét hafa það eftir sér að hann vildi ekki fá leikmenn frá Afríku til West Ham þar sem að þeir væru þekktir fyrir að vera með mikið vesen. Mail heyrði í Henry til Lesa meira
Mourinho tjáir sig um hugsanlegt brotthvarf Zlatan
433Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United hefur verið sterklega orðaður við LA Galaxy að undanförnu. Samkvæmt miðlum á Englandi hefur hann nú þegar samið við bandaríska félagið og á að ganga til liðs við Galaxy í mars. Jose Mourinho, stjóri United var spurður út í það á blaðamannafundi í dag hvort Svíinn væri á förum til Lesa meira
Carragher segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir Liverpool
433Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir félagið. Liverpool keypti Virgi van Dijk frá Southampton fyrir 75 milljónir punda en hann á að reyna laga varnarleik liðsins. Þá seldi félagið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda og Carragher er ósáttur við að félagið hafi ekki reynt meira Lesa meira
Guardiola gefur lítið fyrir útskýringar Mourinho
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City er ekki sammála Jose Mourinho, stjóra Manchester United um að titilbaráttan sé búin á Englandi. Mourinho gaf það út á blaðamannafundi í dag að United hefði sett stefnuna á að klára tímabilið í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. City situr sem fyrr á toppi deildarinnar með 68 stig og hefur 15 Lesa meira