Gylfi á bekknum gegn Arsenal – Mkhitaryan og Aubameyang byrja
433Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum hjá Everton er liðið heimsækir Arsenal klukkan 17:30. Pierre-Emerick Aubameyang, Henrikh Mkhitaryan og Mesut Özil byrja allir hjá Arsenal. ALexandre Lacazette er settur á bekkinn. Henrikh Mkhitaryan og Aubameyang eru báðir að byrja sinn fyrsta leik. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Arsenal: Cech, Bellerin, Koscielny, Mustafi, Monreal, Ramsey, Xhaka, Lesa meira
Mourinho sagður horfa til Vidal
433Jose Mourinho stjóri Manchester United er sagður vilja styrkja miðsvæðið sitt í sumar. Michael Carrick mun leggja skó sína á hilluna, Marouane Fellaini neitar að gera nýjan samning og Ander Herrera gæti farið. Í dag er sagt frá því að Mourinho horfi til Arturo Vidal miðjumanns FC Bayern. Vidal mun eiga ár eftir af samningi Lesa meira
Einkunnir úr leik Burnely og City – Jóhann Berg bestur hjá heimamönnum
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira
Jóhann Berg: Frábær úrslit fyrir okkur
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Boltinn kom út til Danilo sem var fyrir utan teiginn, bakvörðurinn hamraði honum upp í hægra hornið. Óverjandi fyrir Nick Pope í marki Lesa meira
Myndband: Sjáðu mark Jóhanns gegn Manchester City
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira
Jóhann Berg komið að flestum mörkum Burnley
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira
Jóhann Berg tryggði Burnley stig gegn Manchester City
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira
Byrjunarlið United og Huddersfield – Pogba bekkjaður
433Eftir slæmt tap gegn Tottenham í vikunni tekur Manchester United á móti Huddersfield klukkan 15:00. Alexis Sanchez spilar þar sinn fyrsta leik í treyju United á Old Trafford. Jose Mourinho stjóri United gerir nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. Paul Pogba og Anthony Martial fara á bekkinn. Liðin má sjá hér að neðan. Manchester United: De Lesa meira
Guardiola harkalega gagnrýndur – Bara með sex varamenn
433Pep Guardiola stjóri Manchester City er harkalega gagnrýndur fyrir framkomu sína í dag. City er aðeins með sex varamenn gegn Burnley en leikurinn hefst klukkan 12:30. Guardiola sagði í viðtal við Sky Sports að hann ætti ekki fleiri leikmenn en nokkrir leikmenn eru að glíma við meiðsli. Gary Neville sérfræðingur Sky Sports sagði í útsendingu Lesa meira
Jóhann Berg byrjar gegn City – Burnley ekki unnið í síðustu átta leikjum
433Jóhann Berg Guðmundsson er líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley er liðið tekur á móti Manchester City. Eftir frábært gengi hefur heldur betur hægst á Burnley sem hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum í deildinni. Manchester City er með öruggt forskot á toppi deildarinnar. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Burnley: Pope, Taylor, Long, Mee, Lesa meira