Swansea fær ömurlegar fréttir – Fer og Bony frá út tímabilið
433Swansea City hefur fengið ömurleg tíðindi eftir 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leroy Fer sleit hásin og þarf að fara í aðgerð sem heldur honum frá út tímabilið. Hollenski miðjumaðurinn var borinn af velli í fyrri hálfleik í leiknum. Wilfried Bony sem kom aftur til félagsins síaðsta sumar kom inn sem Lesa meira
Samantekt – Eyðsla liða á tímabilinu gerð upp
433Manchester City er í miklum sérflokki þegar það kemur að eyðslu í leikmenn á þessu tímabili. City eyddi 282 milljónum punda í leikmenn í sumar og nú í janúar. Það er tæplega helmingi meira en Manchester United en City seldi þó fyrir talsvert hærri upphæð en United. Everton eyddi tæpum 200 milljónum punda í leikmenn Lesa meira
Klopp segir Firmino alltaf í heimsklassa – Ekki Mane og Salah
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að Roberto Firmino framherji félagsins sé í heimklassa alla daga. Hann segir að Mohamed Salah og Sadio Mane geti verið það en séu það ekki alla daga. Firmino hefur verið frábær á þessu tímabili og leitt sóknarlínu Liverpool af stakri snilld. ,,Mo Salah, í heimsklassa en ekki alla daga,“ sagði Lesa meira
Eigendur Liverpool pressa ekki á Klopp að vinna deildina
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir pressuna um að vinna titla koma utan frá félaginu en ekki frá eigendum félagsins. Eigendur Liverpool eru ánægðir með störf Klopp sem er á sínu þriðja tímabili en á eftir að vinna titil. Klopp hefur heillað marga í kringum Liverpool með fjörugum leikstíl liðsins og margir trúa því að titlarnir Lesa meira
Draumaliðið – Leikmenn Liverpool og Tottenham
433Phil Thompson sérfræðingur Sky Sports hefur valið draumalið leikmanna Liverpool og Tottenham. Spurs heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag í rosalegum leik. Bæði lið berjast um Meistaradeildarsæti og því er mikið undir. Í liði Thompson eru fimm leikmenn frá Liverpool en sex frá Tottenahm. Draumaliðið er hér að neðan.
Mourinho: Einn leikur á bekknum ekki heimsendir fyrir Pogba
433Jose Mourinho stjóri Manchester United setti Paul Pogba, sinn dýrasta leikmann á bekkinn gegn Huddersfield í gær. Pogba var slakur eins og fleiri gegn Tottenham í miðri viku og var refsað með bekkjarsetu í gær. Scott McTominay tók stöðu hans á miðjunni en Pogba kom inn sem varamaður í síðari hálfleik. ,,Ég reyni alltaf að Lesa meira
Mynd: Özil og Rihanna rifjuðu upp gömul kynni í gær
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang Lesa meira
Er eitthvað að æfingum Conte? – Barkley tognar aftan í læri
433Ross Barkley miðjumaður Chelsea verður ekki með gegn Watford á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Barkley tognaði aftan í læri og óvíst er hversu lengi hann verður frá. Barkley er ekki fyrsti leikmaðurinn að lenda í þessum meiðslum á tímabilinu og margir sem hafa áhyggjur af æfingaálagi, Antonio COnte. Andreas Christensen meiddist nýlega aftan í læri Lesa meira
Guardiola kennir Sterling ekki um
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira
Mourinho hraunar enn á ný yfir stemminguna á Old Trafford
433Jose Mourinho stjóri Manchester United virðist ekki vera neitt sérstaklega hrifinn af þeirri stemmingu sem er á Old Trafford. Á tíma sínum sem stjóri United hefur Mourinho reglulega rætt um þetta. Hann gerði það eftir sigur á Huddersfield í dag þar sem Alexis Sanchez skoraði í sínum fyrsta leik sem leikmaður United á Old Trafford. Lesa meira