fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Elton John

Elton John á batavegi eftir svæsna augnsýkingu

Elton John á batavegi eftir svæsna augnsýkingu

Fókus
04.09.2024

Enski tónlistarmaðurinn Elton John er með takmarkaða sjón á öðru auga eftir að hafa glímt við svæsna augnsýkingu í sumar. Þessi 77 ára magnaði tónlistarmaður greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær þar sem hann sagðist vera á mjög hægum batavegi eftir sýkinguna. Hann er enn með takmarkaða sjón á öðru auga en vonast til þess að Lesa meira

Elton John setur bandaríska heimilið á sölu

Elton John setur bandaríska heimilið á sölu

Fókus
26.09.2023

Breski tónlistarmaðurinn Elton John lauk nýlega síðustu tónleikaferð sinni, Farewell Yellow Brick Road, sem varð tekjuhæsta tónleikaröð allra tíma. Nú flytur hann flytja heimili sitt varanlega til Windsor á Englandi og hefur hann því sett íbúð sína í Atlanta í Bandaríkjunum á sölu. Íbúðin hefur verið heimili John vestanhafs í þrjátíu ár, en verðmiðinn á Lesa meira

Miklar tilfinningar þegar Elton John lauk sínum síðustu tónleikum – Hlustaðu á lokakveðju stórstjörnunnar

Miklar tilfinningar þegar Elton John lauk sínum síðustu tónleikum – Hlustaðu á lokakveðju stórstjörnunnar

Fókus
09.07.2023

Það voru miklar tilfinningar í spilunum þegar stórstjarnan Elton John kvaddi tónleikagesti á tónleikum í Stokkhólmi,s em auglýstir voru þeir síðustu sem hann hygðist halda á ferlinum, og lauk nú fyrir stundu. Tónleikaröðin bar yfirskriftina Farewell Yellow Brick Road og því var við hæfi að hann lyki tónleikunum á því lagi. Hann þakkaði áhorfendum sem Lesa meira

Elton John hraunar yfir Lion King endurgerðina: „Töfrarnir hafa horfið og gleðin með“

Elton John hraunar yfir Lion King endurgerðina: „Töfrarnir hafa horfið og gleðin með“

Fókus
16.10.2019

Elton John samdi lögin fyrir Lion King myndina sem kom út árið 1994 en hann er ekki sáttur með endurgerðina sem kom út fyrr á þessu ári. Lögin sem Elton samdi fyrir þessa geysivinsælu teiknimynd eru fyrir löngu orðin klassísk. Circle Of Life, I Just Can’t Wait To Be King, Be Prepared, Hakuna Matata og Can Lesa meira

Hjartnæm jólaauglýsing fylgir ferli Elton John -„Þetta er þitt lag, þitt líf“

Hjartnæm jólaauglýsing fylgir ferli Elton John -„Þetta er þitt lag, þitt líf“

Fókus
15.11.2018

Jólaauglýsing John Lewis verslunarkeðjunnar er komin og stórstjarnan Elton John leikur í henni. Auglýsingin sem ber nafnið Drengurinn og píanóið (The Boy And The Piano) kostaði 7 milljónir punda og fylgir hún lífi söngvarans goðsagnakennda. En í öfugri röð, frá nútíð til fortíðar, þegar Elton John fékk píanó að gjöf. Smellur hans Your Song sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af