fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Ellý Ármanns

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Fókus
22.02.2019

Um fimmtungur Íslendinga er með húðflúr samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups, um 24% kvenna og 17% karla. Húðflúr er algengast hjá fólki á milli þrítugs og fertugs. Að meðaltali er fólk með um þrjú húðflúr. Þá geta um 87% þeirra vel hugsað sér að fá sér fleiri. Flúrið eru jafn fjölbreytt og einstaklingarnir sem það prýðir; persónulegt, Lesa meira

Ellý og Hlynur trúlofuð

Ellý og Hlynur trúlofuð

Fókus
01.02.2019

Athafnakonan Ellý Ármanns er nú komin með hring á fingur, en kærasti hennar Hlynur Jakobsson, dj og einn eiganda veitingastaðarins Hornið, bað hennar í dag. Ellý sagði já og birti parið mynd af hringunum á samfélagsmiðlum, eins og reglur gera ráð fyrir. Parið hefur verið saman í tæpt ár, en þau hittust fyrir tilstilli móður Lesa meira

Ellý og Hlynur bjóða upp á öðruvísi Bóndadag

Ellý og Hlynur bjóða upp á öðruvísi Bóndadag

Fókus
10.01.2019

Athafna- og listaparið Ellý Ármannsdóttir og Hlynur Jakobsson halda vellíðunarkvöld á Bóndadaginn sjálfan, föstudagskvöldið 25. janúar. Kvöldið fer fram í Hannesarholti þar sem Ellý mun lesa í tarotspil fyrir hvern og einn í einrúmi um hvað árið 2019 ber í skauti sér, auk þess sem hún les möntruna Betra líf. Hlynur leikur hugleiðslutónlist, en hann Lesa meira

Spádómar Ellýjar um 2019 – Dagur dregur sig í hlé, nýtt líf Svölu, Sölku og Rúriks, sigrar Baltasars

Spádómar Ellýjar um 2019 – Dagur dregur sig í hlé, nýtt líf Svölu, Sölku og Rúriks, sigrar Baltasars

Fókus
02.01.2019

Athafnakonan Ellý Ármanns lítur í tarotspil sín og segir til um hvað árið 2019 ber í skauti sér hjá nokkrum þekktum einstaklingum í Fréttablaðinu, sem kom út í dag, annan dag hins nýja árs. Ellý segir Guðna Th. Jóhannesson forseta hughreysta þjóðina í lok árs í kjölfar náttúruhamfara, „eins og elskandi faðir,“ og segir hann Lesa meira

Ellý Ármanns: „Ég fæ alltaf sáran sting í hjartað þegar ég sé bankastjóra Arion“

Ellý Ármanns: „Ég fæ alltaf sáran sting í hjartað þegar ég sé bankastjóra Arion“

Fókus
15.12.2018

„Ég hef beðið góðan guð að fyrirgefa mér í bænum mínum en ég losna ekki við samviskubitið. Ég bara losna ekki við það,“ segir athafnakonan Ellý Ármanns í stöðufærslu sinni á Facebook. Þar vísar hún í bréfasendingu til Höskuldar Hrafns Ólafssonar, bankastjóra Arion, og eftirsjá sem hún finnur fyrir. Ellý sendi að eigin sögn Höskuldi Lesa meira

Ellý gerði allt vitlaust – „Það er nýtt líf að kvikna“

Ellý gerði allt vitlaust – „Það er nýtt líf að kvikna“

Fókus
29.11.2018

Ellý Ármanns mætir alla þriðjudagsmorgna með tarot spilin sín í þáttinn Ísland vaknar á K100. Þar svarar hún hlustendum þáttarins og skyggnist bæði í framtíð og fortíð þeirra. Ellý hefur mætt í nokkur skipti, en í þessari viku ætlaði allt um koll að keyra og símkerfi K100 fór næstum á hliðina. Ástæðan: Ellý reyndist einstaklega Lesa meira

Ellý og Hlynur – „Þessi mantra hefur haldið mér á lífi“

Ellý og Hlynur – „Þessi mantra hefur haldið mér á lífi“

Fókus
11.11.2018

Athafna- og listaparið Ellý Ármanns og Hlynur Jakobsson frumflytja í fyrramálið kl. 8 möntru á YouTube sem ber yfirskriftina Betra líf. Mantran er eftir þau bæði, en Ellý les og Hlynur sér um tónlistina. Mantran sem er 15 mínútur að lengd er einnig aðgengileg á Spotify „Hún er gerð sérstaklega fyrir þig,“ segir Ellý og Lesa meira

Erótískar myndir Ellýjar vekja athygli – Hún sjálf eða fantasía?

Erótískar myndir Ellýjar vekja athygli – Hún sjálf eða fantasía?

Fókus
17.10.2018

Athafnakonan Ellý Ármanns slær ekkert af í málaralistinni, en myndirnar sem hún málar eru varla þornaðar á striganum þegar þær eru seldar. Myndirnar sem hún hefur málað og auglýst nýlega eru töluvert erótískari en fyrri myndir hennar. Sumum finnst Ellý færa sig upp á skaftið með myndunum, en flestum líkar erótíkin vel. „Ég bara teikna Lesa meira

Ellý orðin flotþerapisti

Ellý orðin flotþerapisti

Fókus
17.09.2018

Ellý Ármanns hefur svo sannarlega tekið heilsuna í gegn í ár. Eftir að hafa byrjað æfingar í Reebok Fitness var henni boðið að kenna þar, og sló hún til og byrjar í dag með námskeiðið Topp form með Ellý. Og núna um helgina lauk hún námskeiði í flotþerapíu. „Ég gerði loksins það sem mig hefur Lesa meira

Ekki er Ellý að líkjast – Skemmtileg prentvilla

Ekki er Ellý að líkjast – Skemmtileg prentvilla

Fókus
04.09.2018

Prentvillupúkinn skemmtir sér víða og í dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur sem fram fer dagana 5. – 9. september næstkomandi hefur hann komið sér makindalega fyrir á bls. 10. Þar eru auglýstir tónleikar Katrínar Halldóru & Arctic Swing 5tet sem fram fara á Grand hótel á laugardaginn kl. 13. Athugulir lesendur sjá að í stað söngkonunnar ástsælu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af