fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Elliði Vignisson

Elliði segir að einn mesti notaði frasinn þessa dagana sé algjört kjaftæði

Elliði segir að einn mesti notaði frasinn þessa dagana sé algjört kjaftæði

Fréttir
04.11.2024

Elliði Vignisson, Sjálfstæðismaður og bæjarstjóri í Ölfusi, segir að einn algengasti og mest notaði frasinn í íslenskri stjórnmálaumræðu í dag sé  kjaftæði. Elliði lýsir þessari skoðun sinni í aðsendri grein á vef Vísis, en frasinn sem hann vísar til er þessi: „Þetta gerðist á ykkar vakt.“ „Þetta heyrist í hvert einasta skipti sem bent er Lesa meira

Elliði segir of dýrt að lifa á Íslandi: „Staðan er óviðunandi – Það er kominn tími á aðgerðir“

Elliði segir of dýrt að lifa á Íslandi: „Staðan er óviðunandi – Það er kominn tími á aðgerðir“

Fréttir
11.09.2024

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að það sé of dýrt að lifa á Íslandi og kominn sé tími á aðgerðir. Elliði skrifaði pistil um þetta á heimasíðu sína í gær sem vakið hefur nokkra athygli. „Það er of dýrt að lifa á Íslandi. Þar kveður mest að grunnkostnaði við húsnæði og mat. Sú staða er Lesa meira

Langalangamma Elliða var dæmd til dauða

Langalangamma Elliða var dæmd til dauða

Fréttir
22.02.2024

Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss rekur sögu langalangömmu sinnar, Guðrúnar Þórðardóttur, í pistli á vefsíðu sinni. Guðrún fékk dauðadóm 18 ára gömul árið 1857 fyrir það að eignast barn sem var getið af fósturföður hennar. Dómnum var aldrei fullnægt. Frá Guðrúnu eru komnir 1886 afkomendur og eru 1783 þeirra á líf. „Hvorki ég né þau hefðum Lesa meira

Elliði var barn í Eyjagosinu – Á einstaka tengingu við fjölskyldu sem missti allt í Grindavík

Elliði var barn í Eyjagosinu – Á einstaka tengingu við fjölskyldu sem missti allt í Grindavík

Fréttir
23.01.2024

Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss rifjar upp að í dag eru 51 ár frá því að gos hófst í Heimaey, en Elliði er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Þegar gosið hófst 23. janúar 1973 var Elliði tæplega fjögurra ára, rúmir þrír mánuðir í afmæli hans. „Í dag eru 51 ár frá því að eldgos hófst í Lesa meira

Elliði harðorður í garð VG: Framganga sem ein og sér gæti dugað til stjórnarslita

Elliði harðorður í garð VG: Framganga sem ein og sér gæti dugað til stjórnarslita

Eyjan
08.01.2024

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss og Sjálfstæðismaður, segir að röksemdarfærsla Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) í máli Svandísar Svavarsdóttur sé gjörsamlega fráleit. Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á föstudag að hvalveiðibann Svandísar í sumar hefði ekki verið í samræmi við lög. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, hefur sagt að álit umboðsmanns gefi ekki tilefni Lesa meira

Elliði segir Bjarna klókan: „Hann sá sóknarfæri fyrir flokkinn og nýtti það“

Elliði segir Bjarna klókan: „Hann sá sóknarfæri fyrir flokkinn og nýtti það“

Eyjan
10.10.2023

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að Bjarni Benediktsson hafi sýnt ákveðin klókindi þegar hann ákvað að segja af sér sem efnahags- og fjármálaráðherra í morgun. „Enn og aftur sýnir Bjarni Ben hversu öflugur stjórnmálamaður hann er. Hann sá sóknarfæri fyrir flokkinn og nýtti það. Sóknarfærið er fólgið í því að stíga út úr ráðuneytinu þar Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

EyjanFastir pennar
29.08.2023

Svarthöfði rak upp stór augu í morgun þegar hann las það haft eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Ölfusi og flokksráðsmanni í Sjálfstæðisflokknum, að hann tryði ekki öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi myndi styðja vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, kæmi slík fram á þingi. Raunar sagðist Elliði reikna með því að Svandís segi af sér Lesa meira

„Það eina sem ég tel að geti komið í veg fyrir þetta er að Svandís segi af sér áður en til vantrausts kemur“

„Það eina sem ég tel að geti komið í veg fyrir þetta er að Svandís segi af sér áður en til vantrausts kemur“

Eyjan
29.08.2023

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að afsögn Svandísar Svavarsdóttur, mat­vælaráðherra, sé það eina sem geti komið í veg fyrir að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi á haustþingi, sú tillaga verði mögulega samþykkt og stjórnarsamstarfið springi í loft upp. Þetta kemur fram í færslu Elliða á Facebook-síðu sinni þar sem hann leggur fram spá sína Lesa meira

Elliði segir þörf á breytingum á stjórnarsamstarfi – „Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir því að lífdagar hennar eru taldir“

Elliði segir þörf á breytingum á stjórnarsamstarfi – „Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir því að lífdagar hennar eru taldir“

Eyjan
28.07.2023

„Svo mikið sem ég styð Sjálfstæðisflokkinn og gildi hans þá styð ég ekki þessa ríkisstjórn. Ástæðan fyrir því er einföld. Ástæðan er sú að þessi ríkisstjórn, vinnulag hennar og áherslur, eru fjarri þeim gildum sem við mörg innan Sjálfstæðisflokksins viljum vinna að. Ég mun ekki styðja þessa ríkisstjórn nema þar verði breyting á,“ Segir Elliði Lesa meira

Elliði fordæmir hræsni Íslandsbanka vegna kynjahlutfallsins – „Hér er langt seilst í baráttunni“

Elliði fordæmir hræsni Íslandsbanka vegna kynjahlutfallsins – „Hér er langt seilst í baráttunni“

Eyjan
24.10.2019

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, virðist ekki hrifinn af stefnu Íslandsbanka um að hætta viðskiptum við þá fjölmiðla sem ekki standast skilyrði þeirra um jafnt kynjahlutfall þáttagerðarfólks og viðmælenda, sem Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, talar um við Vísi. Aðspurð hvort það sé hlutverk bankans að hlutast til um störf fjölmiðla segir Edda: „Kröfurnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af