fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Einelti

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Pressan
16.05.2024

Foreldrar tíu ára drengs segja að einelti sem hann varð fyrir í skólanum hafi reynst honum ofviða og orðið til þess að hann svipti sig lífi. Pilturinn, Sammy Teusch, frá Indiana í Bandaríkjunum, var í 4. bekk og segjast foreldrar hans, Sam og Nichole Teusch, hafa kvartað undan eineltinu við skólayfirvöld að minnsta kosti 20 sinnum. Skólinn hafi gert lítið sem Lesa meira

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Fréttir
27.03.2024

Persónuvernd hefur sent frá sér úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Var hann starfsmaður félagasamtaka og hafði kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum. Vildi hann fá aðgang að fundargerðum stjórnarfunda samtakanna þar sem mál hans voru rædd en samtökin höfnuðu því. Persónuvernd úrskurðaði manninum í vil og lagði fyrir samtökin að Lesa meira

Kennarinn sagði við Davíð að hann yrði aldrei neitt annað en aumingi

Kennarinn sagði við Davíð að hann yrði aldrei neitt annað en aumingi

Fókus
11.03.2024

Davíð Bergmann var á æskuárum sínum utangátta í skólakerfinu og átti erfitt með lestur og nám eins og hann hefur skýrt áður frá í aðsendum greinum á Vísi. Hann hefur á undanförnum árum starfað með unglingum sem eru í sömu stöðu og hann var sjálfur. Í nýrri grein gerir hann grein fyrir því hvernig skortur Lesa meira

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Neituðu að afhenda foreldrum gögn um eineltismál

Fréttir
05.02.2024

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli þar sem foreldrar kvörtuðu yfir að mennta- og þjálfunarfyrirtækið KVAN hafi neitað að afhenda þeim tiltekin gögn sem vörðuðu barn þeirra og eineltismál sem tengdist barninu og fyrirtækið hafði komið að. Er það niðurstaða Persónuverndar að KVAN hafi farið í bága við lög. Kvörtun foreldranna barst Persónuvernd í maí 2022. Lesa meira

Börn blóðmerarbænda verða fyrir aðkasti

Börn blóðmerarbænda verða fyrir aðkasti

Fréttir
05.12.2023

Þórdís Björnsdóttir og Orri Guðmundsson eru bændur á Suðurlandi og hafa meðal annars stundað blóðmerahald. Þau eru gestir Frosta Logasonar í þættinum spjallið en þátturinn í heild sinni er aðgengilegur á Youtube-síðu efnisveitunnar Brotkast. Þórdís og Orri segja að umræða um blóðmerahald hafi verið ósanngjörn og óvægin. Þau segjast meðal annars þekkja dæmi þess að Lesa meira

Götustrákar segjast hafa mátt þola einelti og hótanir

Götustrákar segjast hafa mátt þola einelti og hótanir

Fréttir
10.08.2023

Bjarki Viðarson og Aron Mímir Gylfason stjórnendur hlaðvarpsins Götustrákar segja farir sínar ekki sléttar í nýjasta þætti sínum. Í kynningarstiklu fyrir þáttinn segjast þeir hafa verið lagðir í einelti og mátt þola hótanir. Þeir nefna Þorstein V. Einarsson, kynjafræðing og stjórnanda hlaðvarpsins Karlmennskan, helst til sögunnar sem þann einstakling sem einna mest hafi lagt þá Lesa meira

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Starfsmenn Menntamálastofnunar treysta hvorki forstjóra né yfirstjórn – Einelti og ógnarstjórn

Fréttir
29.07.2021

Í vor var gerð viðhorfskönnun á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins meðal starfsmanna Menntamálastofnunar (MMS) um starfsumhverfi þeirra. Niðurstaðan er að 61% starfsmanna bera ekki traust til forstjórans, Arnórs Guðmundssonar, og 60% bera ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 13% starfsmanna segjast hafa orðið fyrir einelti í starfi Lesa meira

13 ára piltur látinn: Laminn af jafnöldrum sínum í skólanum – Hafði verið lagður í einelti

13 ára piltur látinn: Laminn af jafnöldrum sínum í skólanum – Hafði verið lagður í einelti

Pressan
26.09.2019

Þrettán ára piltur í Kaliforníu í Bandaríkjunum er látinn, viku eftir að hann varð fyrir fólskulegri líkamsárás í skólanum. Pilturinn, Diego að nafni, varð fyrir árás tveggja pilta í Landmark-gagnfræðaskólanum þann 16. september. Skólafélagar piltanna tóku árásina upp á myndband en á því má sjá þegar Diego eru veitt tvö þung högg í höfuðið. Seinna Lesa meira

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Vigdís íhugar kæru: „Stríðshanskanum hefur enn á ný verið kastað – þetta er stríð embættismanna gegn lýðræðiskjörnum fulltrúum“

Eyjan
20.06.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, íhugar að leggja fram kæru á grunni meiðyrðalöggjafarinnar, vegna eineltiskvartana Helgu Bjargar Ragnarsdóttur í sinn garð, líkt og Eyjan hefur fjallað um í dag. Vigdís hyggst ekki taka þátt í rannsóknarferlinu sem eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ráðast í, eftir kvartanir Helgu Bjargar, sem sakar Vigdísi um að hafa Lesa meira

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Ráðhúsið leikur á reiðiskjálfi: „Svo þarf ég að sitja andspænis þessari konu“

Eyjan
20.06.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í morgun mun eineltis- og áreitnisteymi Reykjavíkurborgar taka kvartanir Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu borgarstjóra, í garð Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til rannsóknar. Helga segist hafa setið undir árásum Vigdísar og telur sig lagða í einelti: „Telur umbjóðandi minn sig hafa setið undir árásum á starfsheiður sinn og æru frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?