Fasteignafréttin sem eyðileggur pólitísku kjaftasöguna – Einar og Milla selja sérhæðina í Kópavogi
FréttirFjölmiðlahjónin Einar Þorsteinsson og Milla Ósk Magnúsdóttir hafa sett sérhæð sína við Álfhólsveg í Kópavogi á sölu. Íbúðin er rúmir 165 fermetrar að stærð en hjónin keyptu eignina í byrjun árs 2019. Ásett verð fasteignarinnar er 96,2 milljónir króna. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Einar tilkynnti brotthvarf sitt úr starfi sjónvarpsfréttamanns hjá Ríkisútvarpinu Lesa meira
Einar nýr forstjóri Fjarðaráls
EyjanEinar Þorsteinsson tekur við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls þann 1. desember 2021. Tor Arne Berg sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár snýr aftur til Noregs í nýtt starf hjá Alcoa en hann mun vera Einari innan handar út dembermánuð. Í fréttatilkynningu frá Norðuráli kemur fram að í starfi sínu sem forstjóri Fjarðaáls mun Einar Lesa meira
Milla Ósk og Einar selja íbúðirnar – Sjáðu myndirnar
FókusFréttamannaparið á RÚV, Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson, hafa sett íbúðir sínar á sölu. Einar á íbúð í Stórakrika í Mosfellsbæ og Milla Ósk í Skálagerði í Reykjavík. Parið hefur verið saman um nokkurn tíma og ástæðan fyrir sölunni líklega sú að þau ætla sér að kaupa eign saman og búa sér heimili saman. Lesa meira
Síðastur í stólnum hjá Rögnu – „Það sem þessi snillingur hefur falið mitt raunverulega andlit fyrir alþjóð í gegnum tíðina“
FókusÍ dag var síðasti dagur Rögnu Fossberg sminku á RÚV, en hún er á leiðinni á eftirlaun. Síðastur til að setjast í stólinn hjá henni og fá smink var Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV. „Ég var síðastur til að fá smink frá Rögnu Fossberg í kvöld. Nú fer hún á eftirlaun sem Lesa meira
Lítt þekkt fjölskyldutengsl: Sjónvarpsmaðurinn og handboltakappinn
FókusSjónvarpsmaðurinn Einar Þorsteinsson hjá Ríkisútvarpinu hefur undanfarin ár staðið vaktina í sjónvarpsfréttum sem og Kastljósi. Á dögunum tók hann viðtal við Gunnar Braga Sveinsson vegna Klaustursmálsins svokallaða og stóð sig afburða vel í að þjarma að þingmanninum. Desember er góður mánuður fyrir Einar en hann er sennilega þekktasti Íslendingurinn sem er fæddur 24. desember. Færri Lesa meira
Ást í áskriftarsjónvarpi allra landsmanna
Einar Þorsteinsson, fréttamaður hjá RÚV, mátti sæta mikilli gagnrýni nýlega vegna spurningar sem hann beindi til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í kappræðum oddvita flokkanna í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna núna í lok maí. Einar sætti enn meiri gagnrýni fyrir spurningarnar sem honum láðist að beina að hinum oddvitunum. Almennt er þó mál manna að Sanna hafi staðið af Lesa meira
