Segir félagsmönnum að vera í viðbragðsstöðu um verkfallsaðgerðir
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur beint þeim skilaboðum til hótelstarfsmanna og bílstjóra að vera í viðbragðsstöðu til að hefja verkfallsaðgerðir að nýju á miðnætti í kvöld. Eru þessir félagar Eflingar beðnir um að fylgjast náið með skilaboðum frá félaginu næstu klukkutíma, eins og segir á vef Eflingar. Umræddir hópar hófu ótímabundnar verkfallsaðgerðir sínar 7. Lesa meira
Hvaða áhrif hefur verkfall Eflingar?
FréttirVerkfall hjá Eflingu hófst á hádegi í dag þegar 70 vörubílstjórar hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu, og 500 starfsmenn Berjaya-hótela og Edition lögðu niður störf. Fyrir voru um 300 félagar Eflingar á Íslandshótelum í verkfalli. Verkfallið mun standa þangað til því hefur verið aflýst af félaginu. Baráttu- og upplýsingafundur Eflingar hófst kl. 12 í Norðurljósasal Lesa meira
Verkfall Eflingar hafið
FréttirVerkfall hjá Eflingu er hafið. 70 vörubílstjórar hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu, og 500 starfsmenn Berjaya-hótela og Edition lögðu niður störf kl. 12 og halda áfram í verkfalli þangað til því hefur verið aflýst af félaginu. Þegar eru um 300 Eflingarfélagar á Íslandshótelum í verkfalli. Baráttu- og upplýsingafundur Eflingar hófst kl. 12 í Norðurljósasal Hörpu Lesa meira
Ástráður búinn að boða fund – „Svo byrjum við bara á morgun“
FréttirÁstráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari, er búinn að boða samninganefndir Eflingar og Samtaka atvinnulífsins til sáttafundar í Karphúsinu klukkan níu í fyrramálið. Þetta staðfestir Ástráður í samtali við mbl.is. Greint var frá því fyrr í dag að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefði sett Ástráð sem ríkissáttasemjara í vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Störf hans Lesa meira
Ástráður settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og SA
FréttirGuðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sett Ástráð Haraldsson, héraðsdómara, sem ríkissáttasemjara í yfirstandandi vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn dómstólasýslunnar hefur samþykkt að veita Ástráði leyfi frá dómarastörfum og hefst leyfið nú þegar. Með erindi til félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, dags. 13. febrúar 2023, óskaði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, eftir því að víkja í yfirstandandi Lesa meira
Efling hafði betur í Landsrétti
FréttirLandsréttur hefur birt úrskurð sinn í dómsmáli sem Efling höfðaði til áfrýjunar á ákvörðun Héraðsdóms um að félaginu bæri að afhenda ríkissáttasemjara kjörskrá vegna umdeildrar miðlunartillögu embættisins. Niðurstaða Landsréttar er að hafna kröfu ríkissáttasemjara um afhendingu kjörskrár. Ríkissáttasemjari hafði áður hótað aðför að félaginu með aðstoð lögreglu og Sýslumanns. Eflingu er ekki skylt að afhenda Lesa meira
Saka Eflingu um hótanir og meina þeim aðgang að hótelunum
FréttirForsvarsmenn Íslandshótela tóku þá ákvörðun nú eftir hádegi í dag að hleypa verkfallsvörðum Eflingar ekki frekar inn á hótel sín, eftir að verkfallsverðir tóku að hóta starfsmönnum annarra stéttarfélaga sem sannarlega eru ekki í verkföllum, sem og yfirmönnum, aðgerðum. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Íslandshótelum. Í tilkynningunni segir að Íslandshótel hafi sýnt kröfum Eflingar Lesa meira
Efling krefst þess að Aðalsteinn Leifsson víki
FréttirEfling – stéttarfélag sendi í morgun kröfu til embættis ríkissáttasemjara um að Aðalsteinn Leifsson víki sæti sökum vanhæfis í kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Er þess krafist að skipaður verði staðgengill hans til að fara með málið. Í erindi Eflingar er meðhöndlun ríkissáttasemjara á málinu rakin. Rök eru leidd að því hann hafi með framgöngu Lesa meira
Verkfallsboðun Eflingar lögmæt
FréttirFélagsdómur hefur úrskurðað verkfallsboðun Eflingar lögmæta. Fyrirhuguð verkföll 300 starfsmanna Eflingar á sjö hótelum Íslandshótela munu því hefjast á hádegi á morgun, þriðjudag. Tveir dómarar Félagsdóms skiluðu sérákvæði. Fréttablaðið greinir frá. „Þetta verkfall er löglegt. Aðgerðir hefjast á morgun í hádegi og í ljósi þessarar niðurstöðu hlýtur það að fara svo að við fáum flýtimeðferð Lesa meira
„Undrast það að Efling skuli beina aðgerðum sínum að einungis einu fyrirtæki á flutningamarkaði“
EyjanSamninganefnd Eflingar stéttarfélags samþykkti á fundi sínum í gær verkfallsboðanir sem taka annars vegar til starfsmanna hótelkeðjunnar Berjaya Hotels og hótelsins The Reykjavík Edition og hins vegar til bílstjóra flutningabifreiða og til olíudreifingar. Hjá Samskipum tekur verkfallsboðunin til aksturs flutningabifreiða sem gerður er út frá höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samskip segir að Lesa meira
