fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Dubai

Breyta helgunum í Dubai – Færa þær til

Breyta helgunum í Dubai – Færa þær til

Pressan
06.11.2021

Á síðustu árum hafa yfirvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum reynt að nútímavæða eitt og annað í lögum landsins til að gera það meira aðlaðandi í augum ferðamanna og erlendra fjárfesta. Nú íhuga þau að breyta uppsetningu vikunnar þannig að helgarnar byrji ekki á föstudögum heldur á laugardögum eins og víðast annars staðar. The Times skýrir frá þessu. Lesa meira

Breskur glæpamaður handtekinn í Dubai – Á flótta í átta ár

Breskur glæpamaður handtekinn í Dubai – Á flótta í átta ár

Pressan
11.05.2021

Lögreglan í Dubai handtók nýlega Michael Moogan en hans hafði verið leitað í átta ár vegna gruns um aðild hans að stórfelldu fíkniefnasmygli. Hann var á lista bresku lögreglunnar yfir þá glæpamenn sem hún leggur mesta áherslu á að ná. Moogan, sem er 35 ára, hafði verið á flótta allt síðan hollenska lögreglan réðist til atlögu við kaffihúsið The Cafe de Ketel í Rotterdam en grunur Lesa meira

Dularfulla prinsessuhvarfið – Lífsmerki bárust frá henni – Er haldið fanginni

Dularfulla prinsessuhvarfið – Lífsmerki bárust frá henni – Er haldið fanginni

Pressan
17.02.2021

Ekkert hefur sést til prinsessu Latifa opinberlega í tvö ár. Hún er dóttir Mohammed bin Rashid al-Maktoum, sem er emir í Dubai. En í gær var fjallað um mál Latifa í fréttaskýringaþættinum Panorama á BBC. Þar var sýnt myndband sem sýnir að sögn Latifa. Á upptökunni kemur fram að hún hafi verið numin á brott að skipun föður síns og sé haldið fanginni. Á upptökunni segir hún að henni sé Lesa meira

Danir banna flug til og frá Dubai

Danir banna flug til og frá Dubai

Pressan
22.01.2021

Í gærkvöldi tilkynnti Benny Engelbrecht, samgönguherra Danmerkur, að frá og með miðnætti í gærkvöldi væri allt flug til og frá Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum bannað. Gildir bannið í fimm daga til að byrja með. Ástæðan fyrir banninu er að grunur leikur á að kórónuveirusýnataka, sem boðið er upp á við brottför frá Dubai, sé ekki áreiðanleg. Nú þurfa Lesa meira

Bjóða upp á bólusetningarferðir fyrir ríka fólkið – „Lúxusferðir með bólusetningu“

Bjóða upp á bólusetningarferðir fyrir ríka fólkið – „Lúxusferðir með bólusetningu“

Pressan
18.01.2021

Á meðan flestir verða bíða eftir að röðin komi að þeim til að fá bólusetningu gegn kórónuveirunni geta þeir sem eiga nóg af peningum keypt sér „lúxusferðir með bólusetningu“ til að komast fyrr að. Breska fyrirtækið Knightsbride Cirkel býður til dæmis upp á slíkar ferðir og hefur forstjóri þess engar siðferðislegar efasemdir um réttmæti þess að selja slíkar Lesa meira

Hinar mörgu gildrur sem bíða ferðamanna í Dúbaí og á leiðinni þangað

Hinar mörgu gildrur sem bíða ferðamanna í Dúbaí og á leiðinni þangað

11.11.2018

Þegar Ellie Holman flaug frá Lundúnum til Dúbaí í júlí til að heimsækja vini sína hófst atburðarás sem hún hefði gjarnan viljað sleppa við. Ellie er sænsk-írönsk, 44 ára, tannlæknir og býr í Kent á Englandi. Fjögurra ára dóttir hennar, Bibi, var með í för. Í flugvélinni buðu flugliðar upp á rauðvín og fékk Ellie Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af