fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Lítt þekkt ættartengsl: Neytandinn og Píratinn

Lítt þekkt ættartengsl: Neytandinn og Píratinn

Fókus
20.10.2018

Nú standa yfir kosningar til formanns Neytendasamtakanna og einn af sigurstranglegri frambjóðendum er Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Samtaka um betri spítala. Guðjón hefur beitt sér fyrir því að afnema tolla af matvælum og að landbúnaðarkerfinu verði umbylt. Guðjón er faðir Dóru Bjartar, borgarfulltrúa Pírata. Dóra vann mikinn kosningasigur í sveitarstjórnarkosningunum í vor og náðu Lesa meira

Dóra kláraði prófin jafn vel og kosningarnar

Dóra kláraði prófin jafn vel og kosningarnar

16.06.2018

Dóra Björt Guðjónsdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi Pírata, náði ekki aðeins góðum árangri í nýliðnum kosningum heldur stóð hún sig með prýði í háskólaprófunum í vor. „Á meðan kosningabaráttu og meirihlutaviðræðum stóð var ég að klára ritgerðaskil og próf í meistaranámi í alþjóðasamskiptum við HÍ. Var að fá síðustu einkunnina úr því og fékk 8,75 í meðaleinkunn. Lesa meira

Hvað segir systirin? „Við stöndum rosalega þétt við bakið á hvor annarri“

Hvað segir systirin? „Við stöndum rosalega þétt við bakið á hvor annarri“

02.06.2018

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata og stjórnmálafræðingur, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík eftir nýafstaðnar sveitarstjórnarkosningar. DV heyrði í systur Dóru, Gyðjunni Sigrúnu Lilju og spurði: Hvað segir stóra systir? „Dóra er ein réttsýnasta manneskja sem ég hef nokkurn tíma kynnst og sú heiðarlegasta. Hún stendur fram í fingurgóma með öllu því sem hún trúir á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af