fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Donald Trump

Svartsýnn Trump – Talning atkvæði gæti tekið vikur eða mánuði

Svartsýnn Trump – Talning atkvæði gæti tekið vikur eða mánuði

Pressan
27.08.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er ekki sáttur við að heimilt verði að greiða atkvæði póstleiðis í forsetakosningunum sem fram fara í byrjun nóvember. Hann hefur ítrekað lýst þessari skoðun sinni og sagt að þetta sé ávísun á kosningasvindl en án þess að styðja það nokkrum rökum eða gögnum. Í ræðu, sem hann flutti á föstudaginn, sagði hann Lesa meira

Pelosi segist viðurkenna úrslitin ef Trump sigrar í forsetakosningunum

Pelosi segist viðurkenna úrslitin ef Trump sigrar í forsetakosningunum

Pressan
26.08.2020

Nancy Pelosi, leiðtogi Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, segist „að sjálfsögðu“ munu viðurkenna úrslit forsetakosninganna í nóvember ef Donald Trump ber sigur úr býtum. Þetta sagði hún í samtali við CNN og bætti einnig við að hún og Demókratar muni ekki hunsa afskipti Rússa af kosningunum. „Auðvitað. En það þýðir ekki að við munum þegja yfir aðgerðum hans, hvort sem það Lesa meira

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum

Pressan
26.08.2020

Facebook er nú að búa sig undir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í byrjun nóvember en miðillinn mun væntanlega leika stórt hlutverk í baráttunni sem fram undan er. Miðillinn er meðal annars að undirbúa sig undir aðgerðir sem eiga að geta komið í veg fyrir að Donald Trump, forseti, geti dreift fölskum upplýsingum eftir kosningarnar ef að úrslitin verða ekki mjög Lesa meira

Melania hraunar yfir Trump-fjölskylduna

Melania hraunar yfir Trump-fjölskylduna

Pressan
26.08.2020

Fyrst voru það Maryanne Trump Barry, systir Donald Trump Bandaríkjaforseta, og Mary Trump, bróðurdóttir forsetans, sem hraunuðu yfir Trump-fjölskylduna og nú er röðin komin að Melania Trump, eiginkonu forsetans að láta skoðun sína á tengdafjölskyldunni í ljós. Þessu heldur Stephanie Winston Wolkoff að minnsta kosti fram í nýrri bók sinni „Melania and Me“ sem kemur út síðar á árinu. Samkvæmt því sem fulltrúar bókaútgáfunnar Lesa meira

Trump verður að borga klámmyndaleikkonunni

Trump verður að borga klámmyndaleikkonunni

Pressan
25.08.2020

Dómstóll í Kaliforníu kvað í síðustu viku upp úr um að Donald Trump, forseti, verði að greiða klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels 41.100 dollara vegna lögfræðikostnaðar hennar. Málið snýst um að 2018 stefndi Daniels forsetanum fyrir dóm til að ógilda þagnarákvæði, þekkt sem „non-disclosure agreement“ í Bandaríkjunum. Ákvæðið kom í veg fyrir að Daniels gæti skýrt frá smáatriðum varðandi meint samband Lesa meira

„Ekki kjósa morðingja“

„Ekki kjósa morðingja“

Pressan
20.08.2020

Hollywoodstjarnan Sharon Stone lætur nú að sér kveða í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í byrjun nóvember. Hún sakar Donald Trump, sitjandi forseta, um að bera ábyrgð á dauða ömmu hennar. Á upptökum, sem voru birtar á Instagram og YouTube, segir Stone, sem er greinilega mjög þreytt, áhyggjufull og óförðuð, að kórónuveiran hafi farið illa með fjölskyldu hennar í Montana. Í upptökunni Lesa meira

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Joe Biden formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins

Pressan
19.08.2020

Joe Biden var í nótt, að íslenskum tíma, formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á þingi flokksins. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar fer þingið að mestu fram á netinu. Biden er til dæmis heima hjá sér í Delaware og ávarpaði þingfulltrúa þaðan. „Takk öll sömul. Þetta skiptir öllu fyrir mig og fjölskyldu mína. Við sjáumst á fimmtudaginn.“ Sagði hinn 77 ára Biden. Michelle Obama, eiginkona Barack Obama fyrrum forseta, var meðal þeirra sem Lesa meira

Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári

Eignir Trump hafa rýrnað um 300 milljónir dollara á einu ári

Pressan
18.08.2020

Það er á brattann að sækja hjá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í stjórnmálunum þessa dagana og það gengur líka illa í viðskiptalífinu. Samkvæmt Bloomberg Billionaires Index hafa eignir forsetans rýrnað um 300 milljónir dollara síðasta árið. Þær nema nú 2,7 milljörðum dollara. Það er verðlækkun á fasteignum Trump sem hefur valdið þessari lækkun. Hún hófst með lækkun á verðmæti skrifstofubygginga Trump-samsteypunnar og heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur Lesa meira

Með 125 milljónum andlitsgríma vill Trump senda börn aftur í skóla

Með 125 milljónum andlitsgríma vill Trump senda börn aftur í skóla

Pressan
16.08.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, bætir nú enn í tilraunir sínar til að koma bandarískum börnum aftur á skólabekk. Ríkisstjórn hans hyggst gefa skólum landsins 125 milljónir margnota andlitsgrímur. Þetta er ein átta aðgerða ríkisstjórnarinnar til að auðvelda skólum að hefja kennslu á nýjan leik. Skólar um allt land hafa verið lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.  Á fréttamannafundi Lesa meira

Bróðir Donald Trump lést í gær

Bróðir Donald Trump lést í gær

Pressan
16.08.2020

Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, lést í gær 72 ára að aldri. Forsetinn skýrði frá þessu í tilkynningu í gærkvöldi. Forsetinn heimsótti bróður sinn á Presbyterian sjúkrahúsið í New York á föstudaginn. Við komuna á sjúkrahúsið var Trump með andlitsgrímu og stoppaði í um 45 mínútur hjá bróður sínum. Því næst hélt hann til Bedminster í New Jersey þar sem hann hélt fréttamannafund. Ekki hefur verið skýrt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af