fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021

David Prowse

Maðurinn á bak við Darth Wader er látinn

Maðurinn á bak við Darth Wader er látinn

Pressan
30.11.2020

Einn af leikurunum á bak við einn mesta skúrk kvikmyndasögunnar er látinn. David Prowse, sem lék Darth Wader í fyrstu þremur Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 85 ára að aldri. Það eru kannski ekki margir sem kannast við nafn hans og tengja Darth Waser frekar við James Earl Jones sem láði illmenninu rödd sína. Í tilkynningu frá umboðsskrifstofu Prowse segir að það sé með mikilli sorg fyrir umboðsskrifstofuna og milljónir aðdáenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af