Danir bíða spenntir – Fjórðungslíkur á að draumur margra rætist
PressanMargir Danir bíða nú spenntir eftir að nær dragi jólum og það fari að skýrast enn frekar hvort jólin verða hvít eða ekki. Samkvæmt spá TV2 VEJR frá í gær þá eru 25% líkur á að jólin verði hvít. Til að jólin teljist hvít á landsvísu verður að vera að minnsta kosti 0,5 cm snjólag yfir 90% af Lesa meira
Danmörk – Ætlaði að fremja fjöldamorð
PressanAð kvöldi 22. ágúst var 18 ára piltur handtekinn af dönsku lögreglunni. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Málið hefur farið mjög hljótt og lögreglan hefur reynt allt til að halda því leyndu því um mjög alvarlegt mál er að ræða. En nú hefur B.T. komist á snoðir um það. Segir miðillinn að lögreglan telji Lesa meira
Stefnir í „breiða“ ríkisstjórn í Danmörku
EyjanMette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, efndi til fréttamannafundar í gær til að ræða stöðu stjórnarmyndunarviðræðna en þær hafa staðið yfir í þrjár vikur. Frederiksen fékk umboð Margrétar Þórhildar, drottningar, til að kanna möguleikann á myndun nýrrar ríkisstjórnar og hefur rætt við fulltrúa allra þingflokka. Á fundinum í gær sagði hún að hún hafi fengið umboð drottningarinnar til að kanna Lesa meira
Ákærð fyrir að hafa myrt íbúa á dvalarheimili og að hafa reynt að myrða þrjá aðra
PressanKona, sem er nú fyrrverandi starfsmaður á Tirsdalen dvalarheimilinu í Randers, hefur verið ákærð fyrir að hafa myrt einn íbúa dvalarheimilisins og fyrir að hafa reynt að myrða þrjá til viðbótar. Þetta reyndi konan sjö sinnum að því er saksóknari heldur fram í ákærunni. Er konan sögð hafa gefið fólkinu röng og hættuleg lyf. Danska ríkisútvarpið skýrir frá Lesa meira
Tvennt grunað í morðmálinu í Holbæk – Barnshafandi kona og barn hennar létust
Pressan24 ára afganskur karlmaður og 33 ára afgönsk kona voru í gær úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á Sjálandi í Danmörku. Þau eru grunuð um aðild að morðinu á 37 ára afganskri konu á fimmtudaginn. Konan hafði nýlokið vinnu á dvalarheimili aldraðra í Holbæk og var nýsest í bílinn sinn þegar maður réðst á hana með hníf að Lesa meira
Barnshafandi kona var myrt í Danmörku fyrir sex árum – Í gær var ákæra gefin út á hendur meintum morðingja
PressanÍ nóvember 2016 var Louise Borglit, 29 ára, myrt í Elverparken í Herlev í Kaupmannahöfn. Hún var stungin til bana. Hún var gengin sjö mánuði með barn sitt. Það lifði árásina ekki af. Rannsókn lögreglunnar á morðinu miðað lítið árum saman en í maí á þessu ári tilkynnti lögreglan að hún hefði handtekið meintan morðingja. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Lesa meira
Ólétt kona stungin til bana á götu úti í Danmörku – Barnið er á lífi
Pressan37 ára kona var stungin til bana í Holbæk á Sjálndi seint í gærkvöldi. Hún var barnshafandi. Barnið er á lífi að sögn lögreglunnar. Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla þá var lögreglunni tilkynnt um árásina, sem átti sér stað á Samsøvej, klukkan 23.10. „Við fengum tilkynningu um yfirstandandi árás. Við komum fljótt á vettvang og fundum konuna sem var illa særð Lesa meira
Dramatískt kosningakvöld í Danmörku – Þetta eru sigurvegarar og taparar kosninganna
EyjanKlukkan átti skammt eftir í eitt í nótt að dönskum tíma þegar síðustu atkvæðin í þingkosningum gærdagsins höfðu verið talin. Óhætt er að segja að spenna hafi ríkt allt fram að síðustu tölum. Samkvæmt útgönguspám Danska ríkisútvarpsins (DR) og TV2, sem voru birtar þegar kjörstöðum var lokað klukkan 20, þá stefndi í að rauða blokkinn, vinstri Lesa meira
Fréttaskýring – Þingkosningar í Danmörku á morgun – Gríðarleg spenna
EyjanDanir ganga að kjörborðinu á morgun og kjósa til þings. Mikil spenna ríkir um úrslitin og segja margir stjórnmálafræðingar að erfitt sé að spá fyrir um úrslitin. Samkvæmt skoðanakönnunum þá munu hvorki rauð-blokk né blá-blokk ná meirihluta á þingi en til þess þarf 90 þingmenn. Rauð-blokk stendur aðeins betur að vígi og mældist með 83 Lesa meira
Friðrik krónprins styður ákvörðun móður sinnar – Vill „magurt konungsdæmi“
PressanÞað vakti mikla athygli og sterk viðbrögð hjá mörgum, aðallega Jóakim prins og fjölskyldu hans, þegar Margrét Þórhildur, Danadrottning, tilkynnti fyrir um mánuði síðan að börn Jóakims, sem er yngri sonur hennar, muni missa prinsa og prinsessutitla sína frá áramótum. Ákvörðunin féll í grýttan jarðveg hjá mörgum Dönum og var mikið fjallað um hana í Lesa meira