fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025

Danmörk

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Pressan
19.05.2021

Í gærkvöldi tilkynnti danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, að hún ætli að flytja 19 börn, sem tengjast Danmörku, heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi og einnig 3 konur, sem eru mæður 14 barna. Konurnar verða síðan sóttar til saka í Danmörku fyrir þátttöku sína í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi aðild að hryðjuverkasamtökum. Hægriflokkarnir eru vægast sagt Lesa meira

Danir tímasetja hvenær hætt verður að krefjast þess að fólk noti andlitsgrímur

Danir tímasetja hvenær hætt verður að krefjast þess að fólk noti andlitsgrímur

Pressan
18.05.2021

Dönsku þingflokkarnir náðu í nótt samkomulagi um frekari afléttingu sóttvarnaaðgerða og hvenær á að hætta að krefjast þess að fólk noti andlitsgrímur. Krafan um notkun andlitsgríma hefur verið töluverður þyrnir í augum hægri flokkanna sem hafa lengi viljað falla frá kröfu um notkun þeirra. Ákveðið var að hætt verði að krefjast þess að fólk noti andlitsgrímur á hinum ýmsu Lesa meira

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Pressan
12.05.2021

Tveir danskir lögreglumenn hafa verið kærðir fyrir að hafa tekið myndir með farsíma af látinni manneskju sem var nakin. Það var í tengslum við verkefni þeirra á vettvangi sem annar lögreglumaðurinn stillti sér upp hjá líkinu á meðan félagi hans tók myndir. Annar lögreglumannanna hefur einnig verið kærður fyrir að hafa stungið fingri niður í Lesa meira

Pólverjar vilja kaupa bóluefni Johnson & Johnson af Dönum

Pólverjar vilja kaupa bóluefni Johnson & Johnson af Dönum

Pressan
06.05.2021

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að nota kórónuveirubóluefnið frá Johnson & Johnson ekki og er ákvörðunin byggð á sama grunni og ákvörðunin um að nota ekki bóluefnið frá AstraZeneca. Hún er að hætta er á sjaldgæfum en alvarlegum aukaverkunum, blóðtöppum sem geta orðið fólki að bana. Nú hafa pólsk yfirvöld falast eftir kaupum á þeim skömmtum af bóluefni Johnson & Johnson sem Danir hafa keypt. Lesa meira

Sumarhúsaglaðir Danir slá öll met – 142% aukning á bókunum á milli ára

Sumarhúsaglaðir Danir slá öll met – 142% aukning á bókunum á milli ára

Pressan
06.05.2021

Danir eru farnir að huga að sumarfríum sínum og má ætla að flestir reikni með að halda sig innanlands í sumar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þetta er byggt á tölum um bókanir á sumarhúsum innanlands í sumar en í lok mars voru þær orðnar 142% fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Búið var að Lesa meira

Dæmd í sjö ára fangelsi – Geymdi níu kíló af amfetamíni í garðinum

Dæmd í sjö ára fangelsi – Geymdi níu kíló af amfetamíni í garðinum

Pressan
05.05.2021

59 ára kona var á mánudaginn dæmd í sjö ára fangelsi fyrir vörslu á níu kílóum af amfetamíni. Fíkniefnin fundust grafin í garðinum við heimili hennar í Viborg í Danmörku. Lögreglunni hafði borist ábending um að konan væri með fíkniefni og gerði því leit heima hjá henni og í garðinum hennar. Konan neitaði sök en viðurkenndi að Lesa meira

Þetta er meðal þess sem fólk gleymir í sumarbústöðum – Kynlífsleiktæki og tengdamamma

Þetta er meðal þess sem fólk gleymir í sumarbústöðum – Kynlífsleiktæki og tengdamamma

Pressan
30.04.2021

Margir njóta þess að fara í sumarbústað til að fá tilbreytingu frá amstri hversdagsleikans og hlaða batteríin. En það kemur fyrir að fólk gleymi hlutum í bústöðunum sem eru oftar en ekki teknir á leigu. Þetta gerist einnig hjá frændfólki okkar í Danmörku en þar er mjög mikið um að fólk leigi sér sumarbústað og Lesa meira

Nágrannaerjur enduðu skelfilega – Stunginn til bana

Nágrannaerjur enduðu skelfilega – Stunginn til bana

Pressan
23.04.2021

Nágrannaerjur í Albertslund í Danmörku enduðu með hörmungum á miðvikudaginn. Þar deildu íbúar í sama húsinu og endaði það með að deilur þeirra færðust út á götu þar sem annar íbúinn stakk hinn til bana. TV2 segir að mennirnir hafi búið í sama stigaganginum. Það var íbúi á efri hæð hússins sem stakk íbúa, í íbúðinni Lesa meira

Danir lána Þjóðverjum 55.000 skammta af bóluefni AstraZeneca

Danir lána Þjóðverjum 55.000 skammta af bóluefni AstraZeneca

Pressan
21.04.2021

Danska ríkisstjórnin samþykkti í gær beiðni frá yfirvöldum í Slésvík-Holtsetalandi í Þýskalandi um að lána þeim 55.000 skammta af bóluefni AstraZeneca. Dönsk heilbrigðisyfirvöld ákváðu í síðustu viku að hætta alfarið notkun bóluefnis AstraZeneca og eiga Danir nú 270.000 skammta af því í geymslu. Í fréttatilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu kemur fram að fallist hafi verið á beiðni yfirvalda í þýska Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af