fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

dánaraðstoð

Læknafélagið segir dánaraðstoð ganga gegn siðareglum lækna

Læknafélagið segir dánaraðstoð ganga gegn siðareglum lækna

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Eins og DV hefur fjallað um áður er frumvarp til laga um dánaraðstoð til meðferðar á Alþingi. Samkvæmt frumvarpinu yrði fólki hér á landi sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi og býr við óbærilega þjáningu heimilt, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, að óska eftir dánaraðstoð. Á fjórða tug umsagna hafa verið veittar um frumvarpið og koma þær Lesa meira

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð

Fókus
Fyrir 4 vikum

Anton Sveinn McKee, einn fremsti sundmaður Íslendinga og keppandi á þremur síðustu ólympíuleikum, hefur ritað grein sem birt var í dag á Vísi. Í greininni lýsir hann yfir stuðningi við frumvarp til laga um dánaraðstoð sem nú er til meðferðar á Alþingi. Segist Anton einna helst styðja frumvarpið vegna föður síns, Róberts, sem tók eigið Lesa meira

Styður frumvarp um dánaraðstoð og rifjar upp átakanlega sögu tengdaföður síns

Styður frumvarp um dánaraðstoð og rifjar upp átakanlega sögu tengdaföður síns

Fókus
27.03.2024

Frumvarp Katrínar Sigríðar J. Steingrímsdóttur, varaþingmanns Viðreisnar, til laga um dánaraðstoð er til meðferðar á Alþingi. Á þriðja tug umsagna hafa borist um frumvarpið frá bæði félagasamtökum og einstaklingum. Meðal þeirra sem veitt hafa umsögn um frumvarpið er Eyþór Eðvarðsson em hann rifjar í umsögninni upp sögu tengdaföður síns, sem þjáðist mjög af krabbameini í Lesa meira

Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði

Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði

Pressan
25.03.2024

Fyrir tveimur árum var breska hestaíþróttakonan Caroline March að keppa í víðavangskappreiðum. Hún féll hins vegar af baki og varð fyrir alvarlegum mænuskaða og gat ekki stundað íþrótt sína lengur. Nú tveimur árum síðar er hún látin aðeins 31 árs að aldri en hún kaus að þiggja dánaraðstoð og binda þannig enda á líf sitt. Lesa meira

Misjafnar undirtektir við frumvarpi um dánaraðstoð – „Guð einn ræður“

Misjafnar undirtektir við frumvarpi um dánaraðstoð – „Guð einn ræður“

Fréttir
19.03.2024

Um tugur umsagna hefur borist velferðarnefnd Alþingis um frumvarp til laga um dánaraðstoð sem er til meðferðar hjá nefndinni. Meirihluti umsagnanna er jákvæður í garð frumvarpsins en þó ekki allar. Þær sem jákvæðar eru vísa meðal annars til þess að menn eigi að fá að deyja eins og dýr ef ekkert er hægt að gera Lesa meira

Varaþingmaður vill að dauðvona fólk fái að deyja á eigin forsendum

Varaþingmaður vill að dauðvona fólk fái að deyja á eigin forsendum

Eyjan
07.03.2024

Í aðsendri grein á Vísi í morgun gerir Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir varaþingmaður Viðreisnar nánari grein fyrir frumvarpi um dánaraðstoð sem hún hefur lagt fram á Alþingi. Hún segir að frelsið eigi að ráða för og þess vegna eigi sjúklingar að eiga rétt á að deyja á eigin forsendum. Hún segir það augljóslega ekki virka Lesa meira

Gömlu hjónin fengu að deyja saman

Gömlu hjónin fengu að deyja saman

Pressan
12.02.2024

Dries van Agt, fyrrverandi forsætisráðherra Hollands, og eiginkona hans, Eugenie, létust síðastliðinn mánudag í heimabæ þeirra Nijmegen. Bæði voru 93 ára. Dries og Eugenie fengu dánaraðstoð sem er lögleg í Hollandi. Þau höfðu verið léleg til heilsunnar og ákváðu að fara þessa leið saman, að sögn talsmanns mannréttindasamtakanna The Rights Forum sem Van Agt stofnaði á sínum tíma. Dries var forsætisráðherra Hollands á árunum 1977 til 1982 og Lesa meira

Gagnrýna tengingu líknarmeðferðar við dánaraðstoð í nýrri skýrslu heilbrigðisráðherra

Gagnrýna tengingu líknarmeðferðar við dánaraðstoð í nýrri skýrslu heilbrigðisráðherra

Fréttir
01.09.2020

Fyrir helgi var skýrsla heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð birt á vef Alþingis. Skýrslan var unnin að beiðni Bryndísar Haraldsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmanna. Henni er ætlað að vera grundvöllur frekari umræðu um dánaraðstoð en í skýrslunni er ekki tekin afstaða til hvort leyfa eigi dánaraðstoð eða ekki. Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð, gagnrýnir skýrsluna og segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af