fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Creutzfeldt-Jakob sjúkdómur

Íslensk kona lést af völdum Creutzfeldt-Jakob sjúkdómsins

Íslensk kona lést af völdum Creutzfeldt-Jakob sjúkdómsins

Fréttir
08.11.2022

Íslensk kona á sextugsaldri lést úr hinum mjög svo sjaldgæfa Creutzfeldt-Jakob sjúkdómi (CJS) í október. Þetta er ólæknandi taugasjúkdómur sem leggst aðallega á fólk yfir miðjum aldri. Smitleiðir hans eru ekki þekktar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Önnu Margréti Halldórsdóttur, yfirlækni á sóttvarnasviði Embættis landlæknis, að embættinu hafi borist tilkynning um andlát Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af