fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023

Challenger 2

Telur loforð Breta um að senda Úkraínu skriðdreka benda til að stórsókn sé í uppsiglingu

Telur loforð Breta um að senda Úkraínu skriðdreka benda til að stórsókn sé í uppsiglingu

Fréttir
16.01.2023

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretland, staðfesti nýlega í samtali við Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, að Bretar muni senda 12 Challenger 2 skriðdreka til Úkraínu. Þetta eru einir fullkomnustu skriðdrekar heims. Úkraínumenn hafa lengi kallað eftir því að fá skriðdreka af þessu tagi, þunga skriðdreka, frá bandamönnum sínum á Vesturlöndum. Bandalagsríkin hafa verið treg til að láta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af