fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er byrjaður að æfa með Burnley eftir alvarleg meiðsli, hann er þó líklega ekki klár gegn Newcastle um helgina.

Jóhann hefur verið frá síðustu níu vikurnar eftir að hafa rifið vöðva í læri. Hann æfir að fullu með liðinu í dag.

Búist er við að Jóhann taki þátt í leik í næstu viku með varaliði félagsins, áður en hann snýr aftur.

Burnley hefur gengið illa undanfarið en liðið fær Newcastle í heimsókn á Turf Moor á laugardag.

Burnley er með 18 stig og er þremur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markaveisla á Seltjarnarnesi

Markaveisla á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Í gær

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Í gær

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu