Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Jóhann Berg ekki klár gegn City en styttist í endurkomuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley verður ekki leikfær gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Endurhæfing Jóhanns hefur gengið með ágætum en hann tognaði aftan í læri, í landsleik í október og hefur síðan þá ekki spilað.

Jóhann er byrjaður að æfa úti á grasi en talið er að hann geti spilað um næstu helgi, gangi vikan vel.

,,Hann er að byggja upp kraft og snerpu, hann er á lokametrunum í endurhæfingu sinni,“ sagði Sean Dyche, stjóri Burnley.

Jóhann Berg hefur skorað eitt mark á þessu tímabili en meiðsli hafa hrjáð hann mikið, á þessu ári.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stuðningsmenn City reyndu að meiða leikmann United

Sjáðu myndirnar: Stuðningsmenn City reyndu að meiða leikmann United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann Manchester City á Etihad

Manchester United vann Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum
433Sport
Í gær

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“
433Sport
Í gær

Chelsea fær risaupphæð í janúar

Chelsea fær risaupphæð í janúar
433Sport
Í gær

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“