fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

Brimborg

Polestar rafbílar loks fáanlegir hérlendis

Polestar rafbílar loks fáanlegir hérlendis

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Polestar, sænskur framleiðandi rafbíla, hefur hafið sölu bíla sinna á Íslandi. Brimborg verður  umboðsaðili bílsins hérlendis en Polestar 2 verður fyrsti bíllinn sem verður í boði en hann fer í sölu frá 25. nóvember þegar fyrsti sýningarsalur bílsins verður opnaður. Þess má geta að Polestar 2 Long range Dual motor mun kostar frá 6.750.000 kr. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af