fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Bretland

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Pressan
14.05.2024

Maður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fangelsi í Bretlandi fyrir að myrða nágrannakonu sína og tvær barnungar dætur hennar með því að hella bensíni inn um bréfalúgu á heimili þeirra og kveikja í. Er tilefni ódæðisins sagt vera deilur nágrannanna um frágang á rusli en morðinginn vildi meina að konan hefði skilið eftir rusl Lesa meira

Stóð fyrir fjölda limlestinga og græddi stórfé á því að sýna myndbönd af þeim á netinu

Stóð fyrir fjölda limlestinga og græddi stórfé á því að sýna myndbönd af þeim á netinu

Pressan
10.05.2024

Norskur ríkisborgari hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi, með möguleika á reynslulausn eftir 22 ár, fyrir að hafa rekið glæpahring sem gekk út á að gera algjörlega ónauðsynlegar skurðaðgerðir á fólki sem vart má lýsa öðruvísi en sem hreinum limlestingum, en meðal annars var um að ræða geldingar, og sýna frá þeim í netheimum. Lesa meira

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Eyjan
08.05.2024

Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að nokkurt uppnám hefði orðið í neðri deild þingsins í morgun skömmu áður en vikulegur fyrirspurnatími forsætisráðherrans, Rishi Sunak, átti að hefjast. Reis þá þingmaður Íhaldsflokksins, flokks Sunak, Natalie Elphicke, úr sæti sínu og tilkynnti að hún hefði ákveðið að ganga til liðs við stærsta stjórnarandstöðuflokkinn, Verkamannaflokkinn, Lesa meira

Þetta í fari Vilhjálms fer mest í taugarnar á Katrínu

Þetta í fari Vilhjálms fer mest í taugarnar á Katrínu

Fókus
03.05.2024

Fjölmiðilinn Mirror rifjar upp í dag atvik sem varð árið 2018 þegar Katrín, nú prinsessa af Wales, opinberaði óvart hvaða ávani Vilhjálms prins eiginmanns hennar fór, þá að minnsta kosti, mest í taugarnar á henni. Þetta mun vera sá ávani prinsins að neyta matar á meðan hann situr á sófa eða sófum heimilis hjónanna. Þessi Lesa meira

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Fókus
02.05.2024

Meðal vinsælustu framhaldsþátta á efnisveitunni Netflix um þessar mundir er Baby Reindeer. Byggja þættirnir á raunverulegum atburðum og fjalla um karlmann sem lendir í klónum á kvenkyns eltihrelli sem ber nafnið Martha. Raunveruleg kona sem Martha er sögð byggja á er alls ekki sátt við þá mynd sem þættirnir bregða upp af henni. Nýjustu vendingar Lesa meira

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Eyjan
29.04.2024

Nokkurt uppnám varð um helgina í breska Íhaldsflokknum eftir að þingmaður hans sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við höfuðandstæðinginn, Verkamannaflokkinn. Þingmaðurinn sem starfar einnig sem læknir ber einkum við sífellt versnandi ástandi heilbrigðiskerfisins, NHS, og segist hafa sannfærst um það að eina leiðin til að bjarga heilbrigðiskerfinu frá stanslausri hnignun sé að Lesa meira

Næstráðandi Verkamannaflokksins í Bretlandi sætir lögreglurannsókn

Næstráðandi Verkamannaflokksins í Bretlandi sætir lögreglurannsókn

Eyjan
12.04.2024

Angela Rayner, varaformaður Verkamannaflokksins í Bretlandi (e. deputy leader), er nú til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester vegna gruns um brot á lögum með því að hafa gefið rangar upplýsingar um búsetu sína fyrir um áratug. Lögreglan hafði áður fellt rannsóknina niður en tekið hana upp á ný eftir kvörtun frá þingmanni Íhaldsflokksins, James Daly, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af